Zanzibar

Kitesurfing á Zanzibar

Kitesurfing á Zanzibar - KILROY

Langar þig að læra kitesurfing? Skráðu þig á kitesurfingnámskeið í einum af kitesurfing skólum okkar á Zanzibar. Skólar okkar eru valdir vegna öruggra og áreiðanlegra vind- og veðurskilyrða þar sem þú tækifæri til að þróa hæfileika þína í kitesurfing hjá reyndum og hæfileikaríkum kennurum. 

Að fara á kitesurfingnámskeið er frábær leið til þess að fá sem mest út úr dvölinni þinni á Zanzibar; þú lærir að kitesurfa og gistir á frábærum stað með öðrum hressum bakpokaferðalöngum víðsvegar að úr heiminum. 

Kitesurfingnámskeið er frábær viðbót við heimsreisuna ásamt því að vera góður kostur ef þú takmarkaðan tíma og langar að prófa eitthvað alveg nýtt á skemmtilegum áfangastað.

Því miður bar leitin ekki árangur. Þú getur prófað að breyta möguleikum t.d velja annan áfangastað.

Fannstu ekki það sem þú ert að leita að? 

Ef þú fannst ekki það sem þú varst að leita að viljum við endilega að þú hafir samband. Ferðasérfræðingar okkar eru alltaf tilbúin að aðstoða þig við að skipuleggja ógleymanleg ævintýri og spennandi upplifanir.

Ertu að leita að einhverju ákveðnu?

Ef þú ert spennufíkill ættir þú að skoða þetta:

Eða kannski er þetta meira við þitt hæfi:

Eftir hverju ertu að bíða? Explore life!

Vantar þig upplýsingar eða góð ráð?
Hafðu samband við KILROY!
Contact