Fiji

Eyjahopp á Fiji

Dreymir þig um að heimsækja Fiji?

Fiji samanstendur af um 333 eyjum og er því eyjahopp besta leiðin til að kanna landið. Eyjurnar eru mjög mismunandi hvað varðar afþreyingamöguleika og aðstöðu - hvort sem þú ert að leita að spennu eða slökun þá finnur þú það á Fiji.  

awesome fiji-fríar nætur

Tvær fríar nætur og móttaka á flugvellinum

Bókaðu eina af ferðunum hér fyrir neðan í fimm nætur eða lengur og fáðu frían „Welcome Pack” og „Departure Pack”.

Tilboðið gildir fyrir eftirfarandi ferðir:

  • Tropical Island Explorer 
  • Fiji Discovery 
  • Coconut Cruiser
  • Island Times.

Bóka þarf fyrir 29. apríl 2017
Ferðatímabilið er til 31. mars 2018

„Welcome pack” (1 nótt frí)

Auðveldaðu ferðalagið þitt til Fiji með „Welcome Pack”. Innifalið er móttaka á flugvellinum, ein nótt á Smugglers Cove eða Nadi Bay Hotel, morgunverður og símkort á Fiji. BULA - velkomin til Fiji!

„Departure pack” (1 nótt frí)

Verum hreinskilin - já það verður erfitt að fara frá Fiji en þessi pakki á eftir að gera brottför þína aðeins auðveldari. Innifalið í honum er ein nótt, morgunveðrur og akstur að flugvellinum.

Per síðu
Per síðu

Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um allar þær mismunandi ferðir sem við höfum í boði. Ef þú ert í vafa um hvaða ferð hentar þér best þá getur þú haft samband við ferðarágjafa okkar varðandi nánari upplýsingar og bókanir. 

 

sailing in Fiji - island hopping in FijiFarðu í eyjahopp með BULA passanum - BULA þýðir„lífið” og er hægt að nota það til að segja næstum allt t.d. hæ, bless, velkomin, ást o.s.frv.

sailing in Fiji - island hopping in Fiji - backpacking in fijiPantaðu ferskar kókoshnetur í morgunmat.

Beach on Fiji -local childrenUpplifðu dásamlega menningu.

sailing in Fiji - island hopping in Fiji - backpacking in fijiKafaðu í kristaltærum sjó.

local houses on fiji - waya lailai - island hoppingHeimsæktu lítil afskekkt þorp - þessi mynd er frá eyjunni Waya Lailai

Fiji -hammocksSlakaðu á í hengirúmi á ströndinni.

Fiji-island-hopping-waya-lailaiJá þú verður að prófa öll hengirúmin.  

Fiji -Beachcomber - sailing on Fiji
Beachcomber er frábær ef þig langar að heimsækja partý eyju. 

Fiji -manta rayOg ekki gleyma að panta litríka og svalandi drykki!

 

Langar þig að fara í eyjahopp á Fiji?
Hafðu samband
Contact