Suður-Ameríka

Rútupassar í Suður-Ameríku

Rútupassi í Suður-Ameríku

Að kaupa rútupassa er skemmtileg og ódýr leið til að ferðast um Suður-Ameríku. Þú velur hvar þú vilt byrja ferðina, hvar þú vilt enda og hversu oft þú stoppar á leiðinni.

Rútupassi gerir þér kleift að ferðast á hagkvæman hátt um Suður-Ameríku, sjá marga spennandi staði á leiðinni og kynnast öðrum ferðalöngum sem eru á svipuðu ferðalagi.

Ef þú ert ekki viss um hvernig rútupassi virkar eða hvaða rútupassi í Suður-Ameríku hentar þér best skaltu hafa samband við ferðaráðgjafa KILROY.


Því miður bar leitin ekki árangur. Þú getur prófað að breyta möguleikum t.d velja annan áfangastað.
Contact