Húsbílaleiga í Ástralíu

Að keyra um Ástralíu á húsbíl er ótrúlegt ævintýri og fullkomin leið til þess að upplifa landið "Down Under". Að fara í road trip um Ástralíu á húsbíl er fyrir þá sem vilja hafa frelsi og sveigjanleika á meðan ferðast er, en á sama tíma spara pening í gistingu. Bílanir eru vel búnir öllum helstu tækjum svo þig ætti að skorta nein þægindi á meðan þú ferðast.

Hjá KILROY bjóðum við upp nokkrar tegundir og gerðir af húsbílum í Ástralíu. Allir henta vel fyrir bakpokaferðalanga en við erum líka með stærri og betur búna bíla fyrir þá sem vilja enn meiri þægindi.

Skoðaðu úrval bílanna hér að neðan eða hafðu samband við ferðaráðgjafa ef þú ert ekki viss um hvaða tegund húsbíls hentar þér best.

Athugaðu að verðin miðast við viku.

Contact