Jackpot húsbíll - Ástralía

Leigðu Mighty Jackpot húsbíl í Ástralíu
Frá ISK Hafðu samband til að fá verðdæmi

Hápunktar

 • Tvöfalt rúm
 • Einfalt rúm (hjá þaki, tekur mest 60 kg)
 • Loftkæling
 • Eldavél
 • Ísskápur/frystir

Inniheldur

 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • 24-klukkutíma vegaðstoð
 • Borð og borðbúnaður
 • Pottar og pönnur
 • Koddaver og lak
The Mighty Jackpot húsbíllinn er einn vinsælasti húsbíllinn í Ástralíu fyrir 2 manneskjur. The Mighty Jackppot húsbílinn er stærri en Lowball bílinn og býður upp á meiri þægindi.
Lönd: Ástralía

The Mighty Jackpot húsbíllinn er rosalega vinsæll valkostur, enda er hann þægilegur og á góðu verði. 

"Mighty Jackpot" húsbílinn kemur í staðinn fyrir "Backpacker Nomad" húsbílinn. 

Keyrsla og svefn

Það geta allt að 3 setið fram í á meðan keyrt er, hinsvegar er það oftast bara tveir sem ferðast á þessum bíl. Sæti í miðjunni er hærra og hentar mun frekar fyrir börn. 

Tvöfalda rúmið geta tveir sofið í. Á daginn er hægt að breyta rúminu og setja upp borð. Allt að 4 manneskjur geta borðað á borðinu. Fyrir neðan er svo pláss fyrir töskur og annan farangur. Á þakinu er svo annað lítið svefnpláss en þar er oftast geymdar töskur . Þar sem að Mighty Jackpot húsbílinn er hærri en Lowball bílinn, þá ættu flestir að geta staðið uppréttir inn í bílnum (að 1.80 metrum). 

Cooking, refrigerator and washing

Eldavél, kælir og vaskur

Í miðjunni á Jackpot bílnum er eldhúsaðstaða. Þar finnur þú hreyfanlega eldavél og 55 L ísskáp/frystir þar sem þú getur geymt helstu matvörur og drykki. Það getur verið mikill kostur að komast alltaf í eitthvað kalt að drekka þegar ferðast er um í góða veðrinu í Ástralíu. 

Stærðir

Hæð utan/innan: 2.50 m / 1.80 m
Lengd/breydd: 5.00 m x 1.69 m
Tvöfalt rúm: 2.00 m x 1.20 m
Rúmið fyrir ofan: 2.00 m x 0.75 m (tekur allt að 90 kg, er oftast notað til þess að geyma farangur og föt). 

Hvar er hægt að leigja hann? 

Nomad húsbíllinn er fáanlegur á eftirfarandi stöðum í Ástralíu: Sydney, Melbourne, Brisbane, Ballina/Byron Bay, Cairns, Alice Springs, Darwin, Adelaide og Perth.

Hvað kostar að leigja húsbíl?

Verðið er mismundi eftir tíma og lengd leigu. Þú færð besta verðið ef þú pantar bílinn með góðum fyrirvara (sérstaklega á háannatímum). Að sama skapi er bílinn oftast dýrari þegar bókað er með mjög stuttum fyrirvara eða á háannatímum. Til þess að fá nákvæmt verð mælum við að hafa ferðadagsetningar á hreinu og hafa samband við ferðaráðgjafa okkar.

Kostir þess að bóka með KILROY

Þegar þú leigir Mighty Lowball húsbílinn í gegnum KILROY færð þú: 

 • Allar tryggingar eru innifaldar í verði
 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • Engin falin kostnaður þegar bíll er sóttur
 • Ekkert gjald tekið fyrir auka bílstrjóra
 • Frítt á rúmið og eldhúsáhöld

Dagur og nótt - Mighty Jackpot húsbíllinn

mighty-jackpot-layout.jpg

 

Myndband

Athugið: Þetta myndband lýsir EKKI Mighty Jackpot húsbílnum. Í staðinn er hann vinur okkar Bobby (sérfræðingur í húsbílum) að lýsa eldri týpunni sem kallast  "Backpacker Nomad". Þetta ætti samt að gefa ágætis mynd af því hvernig bílinn lýtur út. 

 

 

Contact