Húsbílaleiga í Bandaríkjunum og Kanada

Að keyra um á húsbíl í Bandaríkjunum og Kanada og upplifa frelsið sem því fylgir er frábær tilfinning. Öll helstu tæki og tól eru um borð í bílunum okkar, og þú þarft ekki að hafa áhyggjur að því að þurfa að nota almennar samgöngur eða finna gistingu. Þú ert með færanlegt hótel!

Við hjá KILROY bjóðum upp á nokkrar tegundir og gerðir af húsbílum í Bandaríkjunum og Kanada. Sumir henta vel fyrir bakpokaferðalanga og unga ferðmenn á meðan aðrir eru hentugri fyrir fjölskyldur og stærri hópa. Hægt er að sjá alla þá húsbíla sem við bjóðum upp á hér fyrir neðan. Öll verð miðast við eina viku.

Contact