Húsbílaleiga í Nýja-Sjálandi

Að leigja húsbíl í Nýja-Sjálandi er frábær leið til þess að kanna þetta stórkostlega land og hitta innfædda (oft kallaðir Kiwis). Náttúran í Nýja-Sjálandi á sér engan líkan og að keyra um á húsbíl er hin fullkomna leið til þess að sjá hana í öllu sínu veldi en á sama tíma spara pening á gistingu. Með öllum húsbílum fylgja öll helstu tæki og tól.

Hjá KILROY bjóðum við upp nokkrar tegundir og gerðir af húsbílum í Nýja-Sjálandi. Allir bílanir okkar henta vel fyrir bakpokaferðalanga og ungu ferðamenn. Þú getur séð hvað við bjóðum upp á hér fyrir neðan. Verð er fyrir hverja viku. 

Contact