Spaceships húsbíll - Nýja-Sjáland

Leigðu Spaceship húsbíl á Nýja Sjálandi - KILROY
Frá ISK 80.900,- á viku

Hápunktar

 • Fyrir tvær manneskjur
 • Kælir
 • DVD spilari
 • Vatnstankur
 • Tvöfalt rúm

Inniheldur

 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • 24-klukkutíma vegaðstoð
 • frítt að bæta við bílstjóra
 • Ekkert gjald tekið fyrir að fara aðra leiðina (ef leigt er í 14 daga eða lengur)
 • Frí DVD leiga
Spaceship húsbíllinn er einhverskonar mitt á milli þess að vera fjölskyldubíll og húsbíll. Þú hefur í raun allt það besta við báða tegundirnar: Sveigjanleikan og allt er um borð - og það geta tveir sofið þar. Svo getur þú keyrt minni vegi sem húsbílar eiga erfitt með!
Lönd: Nýja-Sjáland

Spaceships tegundirnar

Það eru tvær tegundir af Spaceships bílum: The Alpha 2 og The Beta 2. Báðir bílanir henta tveim manneskjum. The Alpha tegundin er hin upprunalegi Spaceship bíll og The Beta 2 er nýrri tegund. Báðar byggja á Toyota Previa minivan. The Alpha er eldri týpa og því aðeins ódýarari. 

Keyrsla og svefn

Þegar þú ert að keyra þá hefur Spaceship bílinn pláss fyrir 4 manneskjur en þegar það kemur að því að sofa þá er pláss fyrir tvo. Auðvitað gætiru komið með tjald og þá hentar bíllinn vel fyrir 4 manneskjur. Hinsvegar er þessi tegund oftast leigð af 2 manneskjum. 

Það er mjög auðvelt að keyra Spacehipe bílinn og er það næstum eins og að keyra venjulega bíl. Þú ættir ekki að taka eftir miklum mismun á því. Þannig ef þú treystir þér ekki til þess að keyra stærri húsbíla þá ætti Spaceship bíllinn að henta þér mjög vel. 

Tvöfalda rúmið í Spaceships bílunum er 1.92 cm langt, sem er nokkuð mikið fyrir svona ferðmáta. Ef þig vantar meira pláss getur þú opnað skottið og fest tjald við. Þetta gerir það að verkum rúmið verið 2.10 betra langt. Og ef þú passar ekki inn í það, þá hlýturu að vera risa risa stór!

 

 

spaceships-layout

Eldavél og kælir

Spaceship bílanir hafa ísskáp sem er 15-20 lítra og einnig eru þeir búnir 2 hreyfanlegum eldavélum. Þú færð einnig einn gastank frían með. 

Stærðið

Lengd / breydd: 4.80 m x 1.60 m
hæð að utan: 1.80 m
Stærð rúms: 1.92 mx 1.40 m (hægt að lengja til 2.10 x 1.40)

Hvar er hægt að leigja hann?

Þú getur leigt Spaceship bílinn og skilað honum í Auckland og Christchurch.

Ávinningur fyrir viðskiptavini KILROY:

 • Engin falin kostnaður
 • Trygging fylgir með
 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • Ekkert auka gjald fyrir viðbóta bílstjóra (mest 3)
 • Kort, Útileigu leiðbeiningar, fríar DVD myndir

Spaceships video

 

Contact