Heimsreisa - Veldu lífið

Heimsreisa - láttu drauminn verða að veruleika!

Það jafnast ekkert á við að upplifa langt bakpokaferðalag eða heimsreisu. Þú þroskast, víkkar sjóndeildarhringinn, kynnist nýjum hliðum á sjálfum þér og hleður batteríin áður en þú kastar þér út í hversdagslíf fullorðinsáranna með öllu því stressi og þeim hraða sem þeim tilheyra. Það er nægur tími til stefnu og engin ástæða til að byrja strax að hafa áhyggjur af ellilífeyri og reikningum þegar þú getur í staðinn verið að:

Ferðasérfræðingar okkar eru snillingar í að skipuleggja heimsreisur og þess vegna bjóðum við öllum sem eru á leið í ferðalag að koma á fund hjá ferðaráðgjöfunum okkar. Þú getur annað hvort komið á skrifstofuna eða spjallað við okkur í gegnum Skype, en við viljum helst að þú pantir tíma fyrirfram svo að einhver sé örugglega laus þegar þú mætir.

Eftir hverju ertu að bíða? Kannaðu lífið! 

Viltu aðstoð við að skipuleggja heimsreisuna þína?
Pantaðu fund hjá ferðaráðgjafa!

Contact