• jún.12

  Sjáfboðastarf og köfun í Mexíkó

  Hvernig lýst þér að láta gott af þér leiða á sama tíma og þú lærir að kafa? Já það er hægt! Sem sjálfboðaliði í Marine Conservation verkefninu í Mexíkó vinnur þú að því að vernda og byggja upp neðansjávarlífríkið á sama tíma og þú öðlast einstaka köfunarreynslu. Bæði reyndir og óreyndir kafarar geta tekið þátt! 

  Verkefnið er staðsett á Sian Ka’an Biosphere Reserve í hjarta Mesoamerican Barrier Reef og vinnur að verndun hafsins í gegnum rannsóknir, vitundarvakningu og þróun nýrra aðferða til náttúruverndar. Sem sjálfboðaliði átt þú eftir að sinna fjölbreyttum verkefnum en á meðal þeirra er að:

  safna og skrá upplýsingar um tegundir sjávarlífvera safna og skrá upplýsingar um ástand kóralrifanna byggja upp ný kóralrif hreinsa ströndina hreinsa hafsbotninn

  Þú þarft ekki að vera gríðarlega reyndur kafari til þess a... Lesa meira
 • jún.05

  Mið-Ameríku ævintýri!

  Mið-Ameríka er lítill en dásamlegur hluti heimsins þar sem veðráttan er frábær og íbúarnir afslappaðir og gestrisnir. Að auki finnur þú þar einstakar strendur, græna regnskóga, fornar Myan rústir, magnað dýralíf og dásamlega menningu! 

  Ef þig langar að upplifa allt það besta sem Mið-Ameríka hefur upp á að bjóða þá mælum við með því að ferðast landleiðina í stað þess ... Lesa meira
 • jún.02

  5 sjálfboðastörf sem veita þér ómetanlega reynslu

  Að taka þátt í sjálfboðaverkefni getur verið bæði andlega og líkamlega krefjandi. En sjálfboðastarf erlendis veitir þér einnig tækifæri til að prófa að búa í framandi landi, kynnast nýrri menningu og öðlast ógleymanlega reynslu!

  Þú finnur mikið úrval af frábærum sjálfboðaverkefnum í Mið-Ameríku á sviði samfélagsþjónustu, dýraverndar eða... Lesa meira
 • maí24

  Spænsku- og surfnámskeið í Kosta Ríka

  Eftir Erna
  Kosta Ríka er magnaður áfangastaður þar sem þú getur rölt um hvítar strendur, kafað í kristaltærum sjó, gengið á eldfjöll, upplifað frumskóga, skoðað tilkomumikið dýralíf OG JÁ lært spænsku og að surfa! 

  Hvernig lýst þér á að láta nokkra drauma rætast á sama tíma? Læra spænsku, að surfa og upplifa menninguna og landslagið í Kosta Ríka? Námskei... Lesa meira
 • maí15

  6 ástæður fyrir því að við elskum Kúbu

  Mojitos, salsa, strendurnar og „mañana time"! Það er ekkert land í heiminum sem líkist Kúbu! Þar færð þú tækifæri til að upplifa dásamlega menningu, læra spænsku og að dansa salsa ásamt því að slappa af á fullkomnum ströndum. Já við elskum Kúbu og það er ekki að ástæðulausu.

  1. Salsa, salsa, salsa Havana = salsa og við elskum það!... Lesa meira
 • maí11

  30% afsláttur - fitness æfingabúðir í Tælandi

  Hvernig líst þér á að eyða sumarfríinu í fitness æfingabúðum á Tælandi? Nú er 30% afsláttur af eins og tveggja vikna standard pakkanum á völdum dagsetningum í júlí! Bóka þarf fyrir 31. maí 2017.

  30% afsláttur er á eftirfarandi dagsetningum:

  2. júlí -  hægt að bóka 1 eða 2 vikur 9. júlí - hægt að bóka 1 eða 2 v... Lesa meira
 • maí04

  Marine conservation á Filippseyjum - raunveruleg áhrif

  Köfun er frábær tilbreyting frá erilsömu ferðalagi. Þú kemst inn í gjörólíkan heim þar sem þú þarft ekki að gera eða segja neitt - eingöngu að dást að sköpunarverki móðir náttúru.

  Köfun ætti að vera á öllum „to-do” listum, sérstaklega á Filippseyjum en að auki við að öðlast einstaka köfunarreynslu ættu allir að huga að þv... Lesa meira
 • apr.27

  Varð ástfangin af Fiji á fimm dögum!

  Þessi grein er persónuleg upplifun höfundar.

  Þetta var ást við fyrstu sýn og þar sem ég er ekki mikið fyrir „long distance” sambönd þá er eitt á hreinu - ég mun heimsækja Fiji aftur! 

  Eftir epískt 14 daga road trip ferðalag um Nýja Sjáland var mig farið að dreyma um pálmatré, hvítar strendur og ferskar kókoshnetur. Aldrei grunaði... Lesa meira
 • apr.24

  Í form á Fiji

  Dreymir þig um að upplifa eitthvað magnað? Fara í ferð sem er stútfull af útivist, hreyfingu og fjölbreyttum upplifunum? Fiji er ekki bara slökun á ströndinni með ferska kókoshnetu í einni hendi og sólarvörnina í hinni. Segðu Bula og skráðu þig á sjö daga fitness námskeið þar sem þú færð tækifæri til upplifa menninguna á Fiji á sama tímga og þú tekur þátt í fjölbreyttum æfingum.

  Fit... Lesa meira
 • apr.18

  Ástæðan fyrir því að þú ættir að fara í siglingu í Evrópu næsta sumar!

  Ert þú ekki búin/n að skipuleggja sumarfríð? Frábært! Við erum nefnilega með nokkra frábæra afslætti á siglingum í Grikklandi, Króatíu og Spáni. 

  Ímyndaðu þér að sitja uppi á þilfarinu, á snekkju eða seglskútu, í sólbaði með kaldan drykk. Það er heiður himinn og þú h... Lesa meira
Contact