• ágú.21

    ævintýralegur afsláttur ! 15% af völdum ferðum með G-adventure ef bókað er fyrir 31.ágúst

    Eftir jaom
    Nóg er að velja úr, og erfitt að ákveða hvað manni langar að sjá fyrst! Nýttu þér að núna er 15% afsláttur af völdum ævintýraferðum með G adventures og strikaðu áfangastaðina af listanum sem þú átt eftir að heimsækja. Bókaðu fyrir 31 ágúst. 

    KILROY býður upp á mikið úrval af ævintýraferðum um allan heim. Við erum með ferðir í öllum heimshlutum, og eru þær farnar í litlum hópum og með leiðsögumenn sem þekkja svæðið vel og tala ensku. Við getum ábyrgst að þú átt eftir að fá allar þær upplýsingar sem þér vantar, og að ferðina stoppar á bestu stöðunum hverju sinni. Hver veit nema þú kynnist svo einhverjum á meðan ferðalagi stendur. 

    100% öruggt að ferðin verður farin Það er fáránlega góð tilfinning að þegar maður er búin að bóka að vita að maður sé að fara að upplifa eitthvað magnað... Lesa meira
  • ágú.15

    Paradísarferð um Fiji - Ultimate Lei - 7 dagar

    Eftir Jakob
    Ímyndaðu þér að þú sért á Fijieyjum. Þú ert á suðrænni strönd, nánar tiltekið Yasawa eyjum. Hér finnur þú nokkrar bestu strendur heims, ljósbláan sjó og þínar einu áhyggjur eru hvort hengirúmið sé í 10 eða 30 metra fjarlægð frá rúminu þínu. Hver væri ekki til í þetta?

    Við hjá KILROY höfum fundið eina bestu leiðina til að u... Lesa meira
  • ágú.13

    Málaskóli í Bocas del Toro - Panama

    Eftir Jakob
    Byrjaðu ferðalagið í málaskóla Besta leiðin til að hefja ferðalag um Mið- og Suður Ameríku er að læra smá spænsku til að fá sem mest út úr ferðinni. Hvað gæti því verið betra en að sameina notalegt strandlíf og hágæða spænskunám á hvítri strönd við Karíbahafið?

    Bocas del Toro í Panama er frábær staður til að byrja ferðina þína um Mið- og Suð... Lesa meira
Hafa samband