• jún.26

  Hversu vel þekkir þú Mið-Ameríku? - Taktu prófið!

  Hefur þú ferðast um Mið-Ameríku eða ertu kannski hinn klassíski „Besserwisser”? Hvort sem er þá getur þú kannað kunnáttuna þína með þessu skemmtilega prófi. Hversu vel þekkir þú Mið-Ameríku?

  Að auki átt þú líklega eftir að bæta þekkingu þína en við vörum þig við - það eru miklar líkur á því að þú eigir eftir að smitast af ólæknandi ferðaþrá og jafnvel bóka flug til Kosta Ríka, Gvatemala og/eða Panama.

  En aðalspurning er - ert þú Mið-Ameríku sérfræðingur, hefur sæmilega kunnáttu eða ekki hugmynd? Við skulum kanna það!

   

 • jún.12

  Sjáfboðastarf og köfun í Mexíkó

  Hvernig lýst þér að láta gott af þér leiða á sama tíma og þú lærir að kafa? Já það er hægt! Sem sjálfboðaliði í Marine Conservation verkefninu í Mexíkó vinnur þú að því að vernda og byggja upp neðansjávarlífríkið á sama tíma og þú öðlast einstaka köfunarreynslu. Bæði reyndir og óreyndir kafarar geta tekið þátt! 

  Verkefnið er staðsett á Sian Ka’an... Lesa meira
 • jún.05

  Mið-Ameríku ævintýri!

  Mið-Ameríka er lítill en dásamlegur hluti heimsins þar sem veðráttan er frábær og íbúarnir afslappaðir og gestrisnir. Að auki finnur þú þar einstakar strendur, græna regnskóga, fornar Myan rústir, magnað dýralíf og dásamlega menningu! 

  Ef þig langar að upplifa allt það besta sem Mið-Ameríka hefur upp á að bjóða þá mælum við með því að ferðast landleiðina í stað þess ... Lesa meira
 • jún.02

  5 sjálfboðastörf sem veita þér ómetanlega reynslu

  Að taka þátt í sjálfboðaverkefni getur verið bæði andlega og líkamlega krefjandi. En sjálfboðastarf erlendis veitir þér einnig tækifæri til að prófa að búa í framandi landi, kynnast nýrri menningu og öðlast ógleymanlega reynslu!

  Þú finnur mikið úrval af frábærum sjálfboðaverkefnum í Mið-Ameríku á sviði samfélagsþjónustu, dýraverndar eða... Lesa meira
Contact