Hversu vel þekkir þú Mið-Ameríku? - Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú Mið-Ameríku? - Taktu prófið!

Hefur þú ferðast um Mið-Ameríku eða ertu kannski hinn klassíski „Besserwisser”? Hvort sem er þá getur þú kannað kunnáttuna þína með þessu skemmtilega prófi. Hversu vel þekkir þú Mið-Ameríku?

Að auki átt þú líklega eftir að bæta þekkingu þína en við vörum þig við - það eru miklar líkur á því að þú eigir eftir að smitast af ólæknandi ferðaþrá og jafnvel bóka flug til Kosta Ríka, Gvatemala og/eða Panama.

En aðalspurning er - ert þú Mið-Ameríku sérfræðingur, hefur sæmilega kunnáttu eða ekki hugmynd? Við skulum kanna það!

 

Viltu vita meira um Mið-Ameríku?
Já takk!
Contact