• sep.19

  Vetrarflótti KILROY 2018 - Asía

  Langar þig að fara í snilldar reisu en finnur ekki ferðafélaga? Hvernig líst þér á að skreppa til Dubaí, Maldíveyja og Sri Lanka í 4 vikur með 7 öðrum ævintýragjörnum Íslendingum? 

  Ferðin er frá 15.03.2017 til 13.04.2017 og það er pláss fyrir 8 manns á aldrinum 18 til 30 ára. Innifalið í verðinu eru allar samgöngur, gisting og heill hellingur af spennandi afþreyingu.

  Dagskrá er þéttskipuð af mögnuðum upplifunum en inn á milli hefur þú einnig nægan tíma fyrir slökun. Það er enginn farastjóri í ferðinni. Hópurinn ferðast á eigin vegum á milli staða en svo á hverjum áfangastað er skipulögð dagskrá þar sem lókal leiðsögumenn eða kennarar taka á móti hópnum og sjá um allt skipulag.

  Nokkrir hápunktar ferðarinnar: Eyðimerkursafarí og skoðunarferð í Dubaí Köfunarnámskeið á Maldíveyjum Surfskóli á Sri Lanka 10 daga ævintýraferð um... Lesa meira
 • sep.13

  Vetrarflótti KILROY 2018 - Mið-Ameríka

  Dreymir þig um að flýja kuldann og stinga af í sólina en vantar ferðafélaga til að fara með þér á vit ævintýranna? Hvernig líst þér á að skreppa til Kosta Ríka, Gvatemala, Belize og Mexíkó í 30 daga ferð með 7 öðrum ævintýragjörnum Íslendingum?

  Ferðin er frá 15.02.2018 - 17.03.2018 og það er pláss fyrir 8 manns á aldrinum 18 - 30 ára. Samgöngur, gisti... Lesa meira
 • sep.11

  Ógleymanleg ævintýri í óbyggðum Ástralíu

  Langar þig að upplifa einstaka náttúrufegurð, fallegar og óspilltar strendur, yfirgefin og villt landsvæði og afslappaða menningu. Þá er Ástralía málið!

  Hjá okkur finnur þú mikið úrval af skipulögðum ævintýraferðum en að ferðast með öðrum ævintýragjörnum einstaklingum allsstaðar að úr heiminum er frábær leið til að kanna heimin... Lesa meira
 • sep.05

  Road trip um Ástralíu - okkar bestu ráð

  Road trip er frábær leið til að ferðast og sérstaklega í Ástralíu. Þú hefur fullkomið frelsi, ræður algjörlega hraða ferðalagsins og því mikilvægasta tónlistinni!

  Magnaðar stórborgir, stórkostleg náttúru, langar strendur og dásamleg menning. Road trip ferðalag um Ástralíu á eftir að verða ógleymanlegt ævintýri en mundu að þú ert að... Lesa meira
 • sep.01

  20% afsláttur - Crossfit á Balí

  Eftir Erna
  Stingdu af í sólina og sýndu hvað í þér býr! Nú er 20% afsláttur af námskeiðum í september, október og nóvember. Bóka þarf fyrir 31. október 2017.


  Afsláttur: 20% af Lean pakkanum Sölutímabilið: 1. september 2017 - 31. október 2017 Ferðatímabilið: 1. september 2017 - 26. nóvember 2017 Fitness æfingarbúðir er fyrir alla - hvort sem þú vilt s... Lesa meira
 • ágú.16

  Búðu þig undir að komast á toppinn!

  Elskar þú áskoranir? Ef svo þá er ganga upp á Kilimanjaro eitthvað sem þú ættir að kynna þér. Skoraðu á líkama þinn, styrk, þol og heimsýn. Tilfinningin þegar þú kemst á toppin er ólýsanleg!

  Hægt er að bóka nokkrar mismunandi ferðir en okkar vinsælasta er 8 daga Mt Kilimanjaro Trek - Machame Route gangan. Mundu að þetta er ekki auðvelt og ... Lesa meira
 • ágú.09

  Road trip um Suður-Afríku - Epísk leið til að kanna landið

  Hvað þekkur þú marga sem hafa farið í road trip um Suður-Afríku? Líklega fáa ef einhverja en við getum lofað þér að það verður epískt og klárlega ein besta upplifun ársins.

  Suður-Afríka er land sem býr yfir ótrúlegu dýralífi og náttúru ásamt því að vera fullkominn áfangastaður fyrir þá sem þrá útivist og ævintýri.

  Hér... Lesa meira
 • ágú.03

  Sjáfboðastarf og köfun á Seychelles

  Elskar þú að kafa? Í þessu frábæra sjálfboðaverkefni færð þú tækifæri til að safna nokkrum karmastigum á sama tíma og þú stundar köfun. Já það er hægt og þar að auki á mögnuðum áfangastað, Seychelles, þar sem þú getur slakað á undir pálmatré sem bærist í golunni, sleikt sólina á hvítum ströndum, kannað dýralífið inn í frumskóginum, borðað mangó og... Lesa meira
 • ágú.01

  18 ástæður fyrir því að þú ættir ekki að bóka þessa ferð!

  Að ferðast með öðru ævintýragjörnu, ungu fólki og eignast vini allsstaðar að úr heiminum er frábær leið til þess að kanna nýja staði en á sama tíma getur það verið mikil áskorun. Af hverju að fara út fyrir hina hefðbundnu ferðamannaslóð þegar það eru svo margir staðir í heiminum þar sem þú getur verið... Lesa meira
 • júl.19

  Nýtt: 7 daga surfævintýri í Indónesíu

  Langar þig að læra að surfa en ert ekki viss um hvort þú ættir að skrá þig strax á sjö daga námskeið? Í þessari frábæru ferð þarft þú ekki að hafa áhyggjur af því. Ef þig langar ekki að surfa einn daginn þá getur þú skipt surfkennslunni út fyrir aðra spennandi afþreyingu.

  Hér ferðast þú um Balí, Lombok og Nusa Lembongan. Á hverjum degi velur þú hvort þ... Lesa meira
Hafa samband