• ágú.16

  Búðu þig undir að komast á toppinn!

  Elskar þú áskoranir? Ef svo þá er ganga upp á Kilimanjaro eitthvað sem þú ættir að kanna. Skoraðu á líkama þinn, styrk, þol og heimsýn. Tilfinningin þegar þú kemst á toppin er ólýsanleg!

  Hægt er að bóka nokkrar mismunandi ferðir en okkar vinsælasta er 8 daga Mt Kilimanjaro Trek - Machame Route gangan. Mundu að þetta er ekki auðvelt og að það krefst talsverðs undirbúnings að halda í eina ævintýralegustu göngu lífs þíns. Við viljum þó vara þig við - gönguferðir eru mjög ávanabindandi!



  Til að komast á tindinn átt þú mögulega eftir að rekast á margt sem þú hefur ekki séð áður ásamt því að ganga í gegnum landslag sem þú hefðir líklega ekki trúað að væri til. Það er ekki að ástæðulausu að þessi þjóðgarður er á heimsminjaskrá UNESCO. Taktu þér góðan tíma til að upplifa og njóta útsýnisins.

  Innifalið er:
  Lesa meira
 • ágú.09

  Road trip um Suður-Afríku - Epísk leið til að kanna landið

  Hvað þekkur þú marga sem hafa farið í road trip um Suður-Afríku? Líklega fáa ef einhverja en við getum lofað þér að það verður epískt og klárlega ein besta upplifun ársins.

  Suður-Afríka er land sem býr yfir ótrúlegu dýralífi og náttúru ásamt því að vera fullkominn áfangastaður fyrir þá sem þrá útivist og ævintýri.

  Hér... Lesa meira
 • ágú.03

  Sjáfboðastarf og köfun á Seychelles

  Elskar þú að kafa? Í þessu frábæra sjálfboðaverkefni færð þú tækifæri til að safna nokkrum karmastigum á sama tíma og þú stundar köfun. Já það er hægt og þar að auki á mögnuðum áfangastað, Seychelles, þar sem þú getur slakað á undir pálmatré sem bærist í golunni, sleikt sólina á hvítum ströndum, kannað dýralífið inn í frumskóginum, borðað mangó og... Lesa meira
 • ágú.01

  18 ástæður fyrir því að þú ættir ekki að bóka þessa ferð!

  Að ferðast með öðru ævintýragjörnu, ungu fólki og eignast vini allsstaðar að úr heiminum er frábær leið til þess að kanna nýja staði en á sama tíma getur það verið mikil áskorun. Af hverju að fara út fyrir hina hefðbundnu ferðamannaslóð þegar það eru svo margir staðir í heiminum þar sem þú getur verið... Lesa meira
 • júl.19

  Nýtt: 7 daga surfævintýri í Indónesíu

  Langar þig að læra að surfa en ert ekki viss um hvort þú ættir að skrá þig strax á sjö daga námskeið? Í þessari frábæru ferð þarft þú ekki að hafa áhyggjur af því. Ef þig langar ekki að surfa einn daginn þá getur þú skipt surfkennslunni út fyrir aðra spennandi afþreyingu.

  Hér ferðast þú um Balí, Lombok og Nusa Lembongan. Á hverjum degi velur þú hvort þ... Lesa meira
 • júl.12

  Balí eða Kúba? Tvær frábærar ævintýraferðir

  Crossfit og surf á Balí með Netgíró Balí er sannkölluð paradís og það er ekki að ástæðulausu að eyjan er meðal vinsælustu áfangastaða Asíu. Hvort sem þig langar að slaka á í sólinni, upplifa nýja menningu og bragðgóðan mat eða fara í magnaða ævintýraferð sem reynir á líkamann og þol þá færð þú tækifæri til þess á Balí.

  Hér by... Lesa meira
 • jún.12

  Sjáfboðastarf og köfun í Mexíkó

  Hvernig lýst þér að láta gott af þér leiða á sama tíma og þú lærir að kafa? Já það er hægt! Sem sjálfboðaliði í Marine Conservation verkefninu í Mexíkó vinnur þú að því að vernda og byggja upp neðansjávarlífríkið á sama tíma og þú öðlast einstaka köfunarreynslu. Bæði reyndir og óreyndir kafarar geta tekið þátt! 

  Verkefnið er staðsett á Sian Ka’an... Lesa meira
 • jún.05

  Mið-Ameríku ævintýri!

  Mið-Ameríka er lítill en dásamlegur hluti heimsins þar sem veðráttan er frábær og íbúarnir afslappaðir og gestrisnir. Að auki finnur þú þar einstakar strendur, græna regnskóga, fornar Myan rústir, magnað dýralíf og dásamlega menningu! 

  Ef þig langar að upplifa allt það besta sem Mið-Ameríka hefur upp á að bjóða þá mælum við með því að ferðast landleiðina í stað þess ... Lesa meira
 • jún.02

  5 sjálfboðastörf sem veita þér ómetanlega reynslu

  Að taka þátt í sjálfboðaverkefni getur verið bæði andlega og líkamlega krefjandi. En sjálfboðastarf erlendis veitir þér einnig tækifæri til að prófa að búa í framandi landi, kynnast nýrri menningu og öðlast ógleymanlega reynslu!

  Þú finnur mikið úrval af frábærum sjálfboðaverkefnum í Mið-Ameríku á sviði samfélagsþjónustu, dýraverndar eða... Lesa meira
 • maí15

  6 ástæður fyrir því að við elskum Kúbu

  Mojitos, salsa, strendurnar og „mañana time"! Það er ekkert land í heiminum sem líkist Kúbu! Þar færð þú tækifæri til að upplifa dásamlega menningu, læra spænsku og að dansa salsa ásamt því að slappa af á fullkomnum ströndum. Já við elskum Kúbu og það er ekki að ástæðulausu.

  1. Salsa, salsa, salsa Havana = salsa og við elskum það!... Lesa meira
Contact