• apr.18

  Ástæðan fyrir því að þú ættir að fara í siglingu í Evrópu næsta sumar!

  Ert þú ekki búin/n að skipuleggja sumarfríð? Frábært! Við erum nefnilega með nokkra frábæra afslætti á siglingum í Grikklandi, Króatíu og Spáni. 

  Ímyndaðu þér að sitja uppi á þilfarinu, á snekkju eða seglskútu, í sólbaði með kaldan drykk. Það er heiður himinn og þú horfir á spegilslétt Miðjarðarhafið allt í kringum þig. Hljómar vel, ekki satt?

  Það eru margir möguleikar í boði en til að auðvelda þér valið þá eru hér nokkrir frábærir afslættir ef bókað er fyrir 29. apríl 2017. Nýttu tækifærið og skelltu þér í siglingu í sumar!

  Grísku eyjarnar Grísku eyjarnar hafa verið og eru gríðarlega vinsælar og það er ekki að ástæðulausu. Einstakar strendur, hvít hús með bláum þökum, heiðskýr himinn, fornminjar, frábær matargerð (þú verður að smakka Gyr... Lesa meira
 • jún.29

  Hagstæðir flugmiðar til Tælands

  Langar þig að heimsækja Tæland? Hjá okkur finnur þú hagstæða flugmiða til Bangkok með THAI Airways - verð frá 99.900 kr!

  Það er ekki að ástæðulausu að Tæland er einn vinsælasti áfangastaður Asíu. Landið býður upp á allt það sem bakpokaferðalangar gætu óskað sér ásamt því að vera frábær upphafspunktur fyrir frekari ferðalög um heiminn. Ekki hika ... Lesa meira
 • júl.09

  12 daga ævintýri í þjóðgörðum Kanada

  Í þjóðgörðum Kanada upplifir þú villta náttúru og útsýni sem er engu líkt! Fjallahjólreiðar, gönguferðir, rafting, jöklagöngur, hestaferðir, sundsprettir í skærbláu vatni og magnað dýralíf - það getur engum leiðst í þessari ferð!

  Ingó ferðaráðgjafi fór ásamt hópi starfsfólks frá KILROY í þessa snilldar ferð í júní og hann mælir 100% með henni! Allar myndi... Lesa meira
 • jún.25

  Við höfum opnað á Skólavörðustíg 3A!

  KILROY hefur opnað ferðaskrifstofu á Skólavörðutíg 3A! Verið velkomin að kíkja við.                                                          

  KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í ferð... Lesa meira
Contact