• maí11

  30% afsláttur - fitness æfingabúðir í Tælandi

  Hvernig líst þér á að eyða sumarfríinu í fitness æfingabúðum á Tælandi? Nú er 30% afsláttur af eins og tveggja vikna standard pakkanum á völdum dagsetningum í júlí! Bóka þarf fyrir 31. maí 2017.

  30% afsláttur er á eftirfarandi dagsetningum:

  2. júlí -  hægt að bóka 1 eða 2 vikur 9. júlí - hægt að bóka 1 eða 2 vikur 16. júlí - hægt að bóka 1 eða 2 vikur 23. júlí - hægt að bóka 1 viku Fitness æfingarbúðir er fyrir alla - hvort sem þú vilt styrkjast, bæta þolið eða léttast þá færð þú hér frábært tækifæri til að ná markmiðum þínum í frábæru umhverfi. Námskeiði hefst á því að þú hittir einkaþjálfara sem aðstoðar þig við að setja saman æfingarplan sem hentar þínum þörfum og áhuga. Æfðu á ströndinni, taktu þátt í hópatímum og finndu þinn innri styrk í mögnuðu umhverfi!  Æfingabúðirnar ... Lesa meira
 • apr.18

  Ástæðan fyrir því að þú ættir að fara í siglingu í Evrópu næsta sumar!

  Ert þú ekki búin/n að skipuleggja sumarfríð? Frábært! Við erum nefnilega með nokkra frábæra afslætti á siglingum í Grikklandi, Króatíu og Spáni. 

  Ímyndaðu þér að sitja uppi á þilfarinu, á snekkju eða seglskútu, í sólbaði með kaldan drykk. Það er heiður himinn og þú h... Lesa meira
 • jún.29

  Hagstæðir flugmiðar til Tælands

  Langar þig að heimsækja Tæland? Hjá okkur finnur þú hagstæða flugmiða til Bangkok með THAI Airways - verð frá 99.900 kr!

  Það er ekki að ástæðulausu að Tæland er einn vinsælasti áfangastaður Asíu. Landið býður upp á allt það sem bakpokaferðalangar gætu óskað sér ásamt því að vera frábær upphafspunktur fyrir frekari ferðalög um heiminn. Ekki hika ... Lesa meira
 • júl.09

  12 daga ævintýri í þjóðgörðum Kanada

  Í þjóðgörðum Kanada upplifir þú villta náttúru og útsýni sem er engu líkt! Fjallahjólreiðar, gönguferðir, rafting, jöklagöngur, hestaferðir, sundsprettir í skærbláu vatni og magnað dýralíf - það getur engum leiðst í þessari ferð!

  Ingó ferðaráðgjafi fór ásamt hópi starfsfólks frá KILROY í þessa snilldar ferð í júní og hann mælir 100% með henni! Allar myndi... Lesa meira
 • jún.25

  Við höfum opnað á Skólavörðustíg 3A!

  KILROY hefur opnað ferðaskrifstofu á Skólavörðutíg 3A! Verið velkomin að kíkja við.                                                          

  KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í ferð... Lesa meira
Contact