• júl.24

  7 spennandi sjálfboðastörf

  Langar þig að takast á við nýjar áskoranir, prófa að búa í framandi umhverfi, kynnast frábæru fólki alls staðar að úr heiminum og láta gott af þér leiða? 

  Hjá okkur finnur þú fjölbreytt og spennandi sjálfboðaverkefni um allan heim sem tengjast dýravernd, samfélagsþjónustu og náttúruvernd. Við höfum valið verkefnin vandlega því við viljum tryggja að sjálfboðaliðar hafi raunveruleg og jákvæð áhrif. 

  Hér fyrir neðan finnur þú nokkur vinsæl sjálfboðaverkefni - athugaðu að þetta er aðeins sýnishorn af því sem er í boði.

  1. SUNSHINE EDUCARE, SUÐUR AFRÍKA

  Finnst þér hljóma vel að vera umkringd/ur börnum (brosandi, hlæjandi eða grátandi) allan daginn? Þá er þetta verkefnið fyrir þig! Sunshine Educare er leikskóli fyrir börn í fátækari hverfum Cape Town. Í þessu verkefni munt þú vinna með börnum á aldrinum 1 - 6 ára þar sem áhe... Lesa meira
 • maí28

  5 spennandi gönguferðir

  Besta leiðin til að upplifa náttúruna er í gegnum spennandi gönguferðir. Reimaðu á þig gönguskóna og búðu þig undir magnaða ævintýraferð þar sem þú reynir á bæði styrk og þol. Við vörum þig þó við - gönguferðir eru ávanabindandi! 

  Hér eru fimm spennandi gönguferðir og mundu að þetta er aðeins lítið brot af því sem er í boði.

  1. Frumskógarganga í Tælandi ... Lesa meira
 • maí24

  Nýtt sjálfboðaverkefni í Suður-Afríku

  Langar þig að taka þátt í spennandi sjálfboðastarfi á sama tíma og þú ferðast um the Garden Route í Suður-Afríku?

  Hér færð þú tækifæri til að taka þátt í sérstöku tveggja vikna sjálfboðaverkefni í Suður-Afríku - aðeins tvær dagsetningar í boði.

  21. júní 2016 3. júlí 2016 Verkefnið felst í því að veita 12 börnum úr fátækari hverfum Cape To... Lesa meira
 • maí22

  Fitness í Suður-Afríku

  Ert þú týpan sem þarf að hafa nóg fyrir stafni?  Langar þig að viðhalda núverandi formi á ferðalaginu? Langar þig að bæta heilsuna á sama tíma og þú heimsækir einstakan áfangastað? Nýr fitness pakki í Cape Town, Suður-Afríku! Þessi pakki er mildari útgáfa af fitness pakkanum okkar í Tælandi! Hér færð þú tækifæri til að æfa á morgnanna og upplifa allt það besta sem Ca... Lesa meira
 • jan.14

  24 daga ævintýraferð um Afríku

  Frá hinni líflegu Höfðaborg til sviðinnar eyðimerkur Namibíu og þaðan til villtu þjóðgarða Botswana og Simbabve. Í þessari ferð er leitast við að upplifa allt það besta sem Afríka hefur upp á að bjóða.

  Siglt er niður Orange River á kanó, háar sandöldur klifnar, keyrt um flottustu og villtustu þjóðgarða Afríku og hinir ótrúlegu Viktoríufossar skoðaðir.

  F... Lesa meira
Hafa samband