• maí24

  Nýtt sjálfboðaverkefni í Suður-Afríku

  Langar þig að taka þátt í spennandi sjálfboðastarfi á sama tíma og þú ferðast um the Garden Route í Suður-Afríku?

  Hér færð þú tækifæri til að taka þátt í sérstöku tveggja vikna sjálfboðaverkefni í Suður-Afríku - aðeins tvær dagsetningar í boði.

  21. júní 2016 3. júlí 2016 Verkefnið felst í því að veita 12 börnum úr fátækari hverfum Cape Town tækifæri til að fara í tveggja vikna ferðalag um the Garden Route en flest þeirra hafa aldrei farið út fyrir Cape Town.  Sem sjálfboðaliði ferðast þú með börnunum á milli frægra surfstaða ásamt því að heimsækja og taka þátt í dýraverndunarverkefnum.

  Í þessu sjálfboðaverkefni færð þú tækifæri til þess að:

  ferðast um the Garden Route læra að surfa fá reynslu af því að vinna með börnum kynnast menningunni í Suður-Afríku upplifa einstakt landslag kynnast... Lesa meira
 • maí22

  Fitness í Suður-Afríku

  Ert þú týpan sem þarf að hafa nóg fyrir stafni?  Langar þig að viðhalda núverandi formi á ferðalaginu? Langar þig að bæta heilsuna á sama tíma og þú heimsækir einstakan áfangastað? Nýr fitness pakki í Cape Town, Suður-Afríku! Þessi pakki er mildari útgáfa af fitness pakkanum okkar í Tælandi! Hér færð þú tækifæri til að æfa á morgnanna og upplifa allt það besta sem Ca... Lesa meira
 • feb.25

  Sjálfboðastarf og surf í Suður Afríku

  Langar þig að nýta hæfileika þína, þekkingu og reynslu til þess að hafa jákvæð áhrif á samfélag á sama tíma og þú lærir að surfa?

  The adventure surf club er verkefni þar sem börn á aldrinum 12 - 14 ára geta komið eftir skóla og lært að surfa ásamt því að fá tækifæri til að taka þátt í skipulögðum gönguferðum og stunda aðrar íþróttir. Í þessu verkefni... Lesa meira
 • feb.01

  Sjálfboðastarf í Suður-Afríku

  Langar þig að nýta hæfileika þína, þekkingu og reynslu til að bæta dvöl barna á Hope Journey endurhæfingarmiðstöðinni í Cape Town? Taktu þátt í frábæru sjálfboðastarfi í Suður-Afríku! 

  Hope Journey endurhæfingarstöðin er fyrir börn sem hafa orðið alvarlega veik en eru á batavegi. Fyrir sumar fjölskyldur getur það reynst erfitt að geyma meðöl við rétta... Lesa meira
Hafa samband