Komu pakkar

Komu pakkar - KILROY
Komu-pakkar KILROY auðvelda þér lífið á ferðalagi. Þeir innihalda venjulega að þú sért sótt/ur á flugvöllinn og 1-2 nætur á hóteli eða hosteli.

Komu-pakkar (e. arrival packages) hentar öllum ferðalögnum - jafnvel þeim sem hafa mestu ferðareynsluna. Flestir eru sammála því að það er eintóm leiðindi að koma á nýjan áfangastað og þurfa að byrja á því að eyða fyrstu klukkutímunum í að finna sér ágætis gistingu. 

Með komu pakkanum ert þú búin/n að bóka gistingu og fyrir utan flugvöllinn bíður eftir þér manneskja sem mun skutla þér á leiðarenda. Þar á eftir getur þú byrjað að kanna áfangastaðinn en með þessu ætti þú að hafa sparað nokkra klukkutíma af vinnu. 

Vinsamlegast athugið. Ekki er hægt að bóka komu-pakkana á netinu. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar eða kíktu í heimsókn - Lækjartorg 5, 3. hæð, 101 Reykjavík

Contact