Malaví

Sjálfboðastarf í Malaví

Malawi Teaching 2 1280X720

Langar þig að láta gott af þér leiða og taka þátt í sjálfboðastarfi í Malaví ?

Hjá KILROY finnur þú fjölbreytt sjálfboðastörf í Malaví, tengd samfélagsþjónustu, sem veitir þér frábæra reynslu. Þú víkkar sjóndeildarhringinn, býrð í framandi umhverfi, kynnist heimamönnum og upplifir framandi menningu.

Ertu ekki alveg viss um hvaða verkefni henti þér best? Hafðu samband við ráðgjafa okkar sem veita þér nánari upplýsingar og aðstoð við að finna drauma verkefnið.

Per síðu
Per síðu

Fannstu ekki það sem þú ert að leita að? 

Ef þú fannst ekki það sem þú varst að leita að viljum við endilega að þú hafir samband. Ferðasérfræðingar okkar eru alltaf tilbúin að aðstoða þig við að skipuleggja ógleymanleg ævintýri og spennandi upplifanir.

Ertu að leita að einhverju ákveðnu?

Ef þú ert spennufíkill ættir þú að skoða þetta:

Eða kannski er þetta meira við þitt hæfi:

Eftir hverju ertu að bíða? Explore life!

Vantar þig upplýsingar eða góð ráð?
Hafðu samband við KILROY!
Hafa samband