Marokkó

Gönguferðir í Marokkó

Ganga í Atlas fjöllum - Gönguferðir í Marokkó

Frelsið sem fylgir gönguferðum er ómetanlegt! Þú kemst út fyrir hina hefðbundnu ferðamannaslóð og andar að þér frísku lofti í framandi umhverfi. Að ganga á nýjum slóðum gerir þér líka kleift að sjá náttúruna í nýju ljósi.

Það er mikið um spennandi gönguferðir í Marokkó. Vinsælt er að ganga á hæsta fjall Marokkó, Jebel Toubkal, sem er 4,167 m. Ef þér hefur gaman að gönguferðum skaltu ekki sleppa því að ganga í Atlas fjöllum - náttúran hér er mögnuð! Ef þú ert ekki viss um hvaða ganga hentar þér best skaltu hafa samband við ferðasérfræðingana okkar, þau geta gefið þér góð ráð.

Skoðaðu úrval göngurferða í Marokkó hér að neðan - en við vörum þig við; gönguferðir eru ávanabindandi!

Per síðu
Per síðu

Gönguferð í Marokkó

Upplifðu einstaka náttúru Marokkó í gönguferð

Djebel Toubkal - Gönguferðir í Marokkó

Djebel Toubkal - hæsta fjall Marokkó

Atlas fjöll - Marokkó

Gönguferð í Marokkó er ógleymanleg upplifun

Hafa samband