Suður-Afríka

Fitness í Suður-Afríku

Fitness í Suður-Afríku

Langar þig að komast í þitt besta form á sama tíma og þú heimsækir magnaðann áfangastað? 

Þol, styrkur, sviti og skemmtilegur félagskapur! Æfðu á ströndinni, taktu þátt í hópatímum og finndu þinn innri styrk í mögnuðu umhverfi! Þess á milli hefur þú svo fullt frelsi til að gera það sem þú villt. Kannaðu nærliggjandi umhverfi, slakaðu á í sólinni eða prófaðu að surfa.

Fitness æfingarbúðir í Suður Afríku er fyrir alla - hvort sem þú vilt styrkjast, auka þolið eða léttast þá færð þú hér frábært tækifæri til að ná markmiðunum þínum. Taktu þátt og áður en þú veist af verður þú kominn í þitt besta form.

Per síðu
Per síðu

Fannstu ekki það sem þú ert að leita að? 

Ef þú fannst ekki það sem þú varst að leita að viljum við endilega að þú hafir samband. Ferðasérfræðingar okkar eru alltaf tilbúin að aðstoða þig við að skipuleggja ógleymanleg ævintýri og spennandi upplifanir.

Ertu að leita að einhverju ákveðnu?

Ef þú ert spennufíkill ættir þú að skoða þetta:

Eða kannski er þetta meira við þitt hæfi:

Eftir hverju ertu að bíða? Explore life!

Vantar þig upplýsingar eða góð ráð?
Hafðu samband við KILROY!
Hafa samband