Suður-Afríka

Kitesurfa í Suður-Afríku

Kitsurfing í Suður-Afríku er frábær upplifun

Lærðu að kitesurfa (eða kiteboarding) í einum af kitesurfskólunum okkar í Suður-Afríku, sem við höfum valið vegna öruggra og áreiðanlegra vind- og veðurskilyrða. Þar finnur þú reynda og hæfileikaríka kennara sem tryggja að þú þróir kitesurf hæfileika þína á innan við viku og fáir hellings æfingu.

Þú kynnist öðru ungu fólki frá ólíkum löndum sem munu sjá til þess að dvöl þín í kitesurfskólanum verður ógleymanleg lífsreynsla. Kannaðu lífið!

Hafðu samband við ferðaráðgjafa og fáðu nánari upplýsingar um kitesurfskóla í Suður-Afríku.


Per síðu
Per síðu
Hafa samband