Suður-Afríka

Surf í Suður-Afríku

Surf kennsla í Suður-Afríku

Surf er ekki bara íþrótt - það er menning og lífsstíll! KILROY býður upp á frábæra surfskóla í Suður-Afríku þar sem þú færð hágæða þjálfun, sama hvort þú ert byrjandi eða reyndur surfari. Hafðu samband við ferðaráðgjafa og fáðu nánari upplýsingar um surfskóla í Suður-Afríku.

Læra að surfa í Suður-Afríku

Suður-Afríka er æðislegur staður til þess að læra að surfa fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Að fara í surfskóla er frábær leið til þess að fá sem mest út úr dvölinni þinni í Suður-Afríku; þú lærir að surfa, færð aðgang að öllum búnaði og gistir á frábærum stað með öðrum hressum bakpokaferðalöngum víðsvegar að úr heiminum. 

Þegar þú ert ekki að leika þér í öldunum hefur þú fullt frelsi til þess að gera það sem þú vilt! Suður-Afríka er risastórt land sem býður upp á eitthvað fyrir alla!

Það er mikið um flottar surfstrandir í Suður-Afríku og þú getur valið á milli mismunandi staða til þess að surfa á.


Per síðu
Per síðu
Hafa samband