Tansanía

Safarí í Tansaníu með KILROY

Fílar í Serengeti National Park - safarí í Tansaníu

Lífið er of stutt til að fara ekki í safarí í Tansaníu! Það er ólýsanleg tilfinning að keyra um þjóðgarðana og sjá þúsundir villtra dýra í sínu náttúrulega umhverfi. Þú upplifir heilan heim sem ómögulegt er að ímynda sér áður en maður sér hann með eigin augum; slétturnar, dýralífið og kyrrðin. 

Þú getur farið í safaríferð sem er nokkrir dagar eða margar vikur - þitt er valið! Gistingin er einnig þitt val; viltu lúxus eða tjald? Við mælum með tjaldinu, þú kemst ekki í meiri nálægð við villta náttúruna.

Per síðu
Per síðu

Safaríferð í Tansaníu - gist í tjöldum

Camping safarí í Tansaníu- þú kemst ekki í meiri nálægð við náttúruna og dýralífið.

Ljón í Serengeti - Safarí í Tansaníu

Ljón í Serengeti National Park - Safarí í Tansaníu

 

Hafa samband