Úganda

Safarí í Úganda með KILROY

Sjáðu górillur í safaríferð í Úganda

Lífið er of stutt til að fara ekki í safarí í Úganda! Það er ólýsanleg tilfinning að keyra um þjóðgarðana og sjá þúsundir villtra dýra í sínu náttúrulega umhverfi. Þú upplifir heilan heim sem ómögulegt er að ímynda sér áður en maður sér hann með eigin augum; slétturnar, dýralífið og kyrrðin. 

Það sem flestir vilja sjá í safaríi í Úganda eru górillur. Það þarf að ganga í nokkuð langan tíma með reyndum leiðsögumönnum til þess að finna þær og þegar þú sérð þær er mikilvægt að fara rólega um og ekki gefa frá sér hljóð. Að vera í svona mikilli nálægð við górillur er einstök upplifun!

Per síðu
Per síðu

Safarí í Úganda

Upplifðu fallega náttúru og fjölbreytt dýralíf í safaríferð í Úganda

Api - safarí í Úganda

Þú gætir séð simpansa í safaríi í Úganda

Hafa samband