Filippseyjar

Filippseyjar - Spennandi ævintýraferðir með KILROY

Boracay Chapel Island - Filippseyjar

Dreymir þig um að kanna neðansjávar lífið, heimsækja lítil og afskekkt þorp, upplifa nýjan menningarheim, kanna á sem rennur neðansjávar eða taka þátt í frábæru sjálfboðaverkefni á Filippseyjum?

Hjá okkur finnur þú fjölbreyttar ferðir og upplifanir á Filippseyjum!

Ferðastu um með öðrum ævintýragjörnum bakpokaferðalöngum alls staðar að úr heiminum, leyfðu vindinum að leika um hárið í ævintýralegri siglingu eða láttu gott af þér leiða í frábæru sjálfboðastarfi.

Ef þú ert ekki viss um hvaða ferð sé sú rétta fyrir þig þá mælum við með því að þú hafir samband við ferðaráðgjafa okkar sem veita þér nánari upplýsingar.

Per síðu
Fyrsta  1 2 3 4  Seinasta 
Per síðu
Fyrsta  1 2 3 4  Seinasta 

Magnaður foss á Cebu Island - KILROY

Upplifðu einstakt landslag á Cebu eyjunni,

Kafaðu innan um skjaldbökur á Filippseyjum - KILROY

kannaðu litardýrðina sem leynist undir yfirborði sjávar í frábærri köfunarferð,

Upplifðu Sinulog hátíðina í Manila - KILROY

upplifðu framandi menningu og...

Farðu í ævintýralega siglingu á Filippseyjum - KILROY

...heimsæktu hvítar sandstrendu í ævintýralegri siglingu!

Langar þig að upplifa eitthvað nýtt?
Hafðu samband
Hafa samband