Z Hostel - Komupakki í Manila

Z Hostel - Manila, Philippines
Frá ISK 23

Hápunktar

  • Best hostel location in Manila
  • Parties every week
  • Free WiFi
  • Free linen and towels

Inniheldur

  • One-way airport transfer
  • 1 night dorm accommodation
  • Breakfast
Með komupakka okkar í Manila þarft þú ekki að byrja ferðalagið á að finna gistingu, leigubíl og prútta um verð þegar þú hefur í raun ekki hugmynd um hvað þú ættir að greiða mikið.

Innfalið í komupakka okkar er akstur frá flugvellinum að gististaðnum, gisting í eina nótt og morgunverður. Þar á eftir getur þú svo hafið ævintýrið en með þessu sparar þú nokkra klukkutíma af vinnu.

Stasetningin

Z Hostelið er staðsett á hinni líflegu Don Pedro götu í hjarta Makati. Þar finnur þú mörg skemmtileg kaffihús, veitingastaði og bari. Að auki færð þú tækifæri til að versla en á ekki langt frá eru tvær vinsælustu verslunarmiðstöðvar Manila.

Um Z Hostel

Að auki við frábæra staðsetningu býður hostelið upp á frábæra aðstöðu fyrir gesti sína en þar á meðal er setustofa, kaffihús og móttöku sem er opin allan sólarhringinn. 

Hostelið er þó þekktast fyrir þaksvalirnar sínar þar sem þú færð frábært útsýni yfir Manila ásamt því að haldin eru þar reglulega epísk partý. 

Á Z hostelinu getur þú valið á milli þess að bóka dorm herbergi, bæði blönduð og kynjaskipt, eða einkaherbergi. Morgunverður er innfalinn í verði.

Komupakki okkar í Manila inniheldur 1 nótt á Z Hostel. Langar þig að vera lengur í Manila? Ekkert mál, ráðgjafar okkar geta bókað fyrir þig aukanætur.

Z Hostel í Manila - þaksvalirnarÞaksvalirnar á Z hostel í Manila á Filippseyjum

Z Hostelið í Manila - KILROYFrábært kaffihús á Z hostelinu í Manila

 

Map

 

Hafa samband