Balí

Spennandi ævintýraferðir á Balí

bali-temple

Komdu með í ævintýralegt ferðalag um Balí. Heillandi landslag, lítil afskekkt þorp, einstakar strendur, frábær surfskilyrði, kristaltær sjór, frábær menning og bragðgóður matur. 

Flestar okkar ferðirnar eru sérstaklega hannaðar fyrir fólk á aldrinum 18-35 ára. Við bjóðum þó upp á ferðir fyrir aðra aldurshópa.

Ef þú ert í vafa um hvaða ferð hentar þér best mælum við með að þú hafir samband við ferðarágjafa okkar og fáir frekari upplýsingar um ferðirnar og aðstoð við að bóka.


Per síðu
Fyrsta  1 2 3 4  ...  Seinasta 
Per síðu
Fyrsta  1 2 3 4  ...  Seinasta 
Hafa samband