Balí

Jóga á Balí

yoga-class-2

Langar þig að styrkja líkama og sál í einstöku umhverfi á Balí? Jóga er æfingarkerfi þar sem þú æfir styrk, öndun, teygjur og slökun. Þú átt ekki aðeins eftir að ná frábærri slökun heldur einnig bæta líkamlegan styrk og liðleika ásamt því að auka líkamsmeðvitund.

Jóganámskeið á Balí

Taktu af þér bakpokann og njóttu þess að stunda jóga í einstöku umhverfi á Balí á sama tíma og þú kynnist öðrum ferðalöngum alls staðar að úr heiminum. 

Jóganámskeið er frábær viðbót við heimsreisuna ásamt því að vera góður kostur ef þú hefur aðeins nokkrar vikur og langar að gera eitthvað virkilega spennandi á skemmtilegum stað.

Per síðu
Per síðu

Fannstu ekki það sem þú ert að leita að? 

Ef þú fannst ekki það sem þú varst að leita að viljum við endilega að þú hafir samband. Ferðasérfræðingar okkar eru alltaf tilbúin að aðstoða þig við að skipuleggja ógleymanleg ævintýri og spennandi upplifanir.

Ertu að leita að einhverju ákveðnu?

Ef þú ert spennufíkill ættir þú að skoða þetta:

Eða kannski er þetta meira við þitt hæfi:

Eftir hverju ertu að bíða? Explore life!

Vantar þig upplýsingar eða góð ráð?
Hafðu samband við KILROY!
Hafa samband