Indónesía

Surf í Indónesíu

Það er einstök upplifun að surfa í Indónesíu

Surf er ekki bara íþrótt - það er menning og lífsstíll! KILROY býður upp á surfskóla í Indónesíu þar sem þú færð frábæra þjálfun, sama hvort þú ert byrjandi eða reyndur surfari. Hafðu samband við ferðaráðgjafa og fáðu nánari upplýsingar um surfskóla í Indónesíu.

Læra að surfa í Indónesíu

Indónesía er frábær staður til þess að læra að surfa fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Að fara í surfskóla er frábær leið til þess að fá sem mest út úr dvölinni þinni; þú lærir að surfa, færð aðgang að öllum búnaði og gistir á frábærum stað með fleiri hressum bakpokaferðalöngum víðsvegar að úr heiminum. 

Þegar þú ert ekki að leika þér í öldunum hefur þú fullt frelsi til þess að gera það sem þig dreymir um að gera. Slakaðu á í hengirúmi, röltu um ströndina, verslaðu, hjólaðu um sveitavegina, skoðaðu þjóðgarðana eða prufaðu jóga. Indónesía býður upp á eitthvað fyrir alla!

Surfskóli í Indónesíu er frábær viðbót við heimsreisuna, en þetta er líka góður kostur ef þú hefur bara nokkrar vikur og vilt gera eitthvað virkilega spennandi á skemmtilegum stað.

Per síðu
Per síðu

Fannstu ekki það sem þú ert að leita að? 

Ef þú fannst ekki það sem þú varst að leita að viljum við endilega að þú hafir samband. Ferðasérfræðingar okkar eru alltaf tilbúin að aðstoða þig við að skipuleggja ógleymanleg ævintýri og spennandi upplifanir.

Ertu að leita að einhverju ákveðnu?

Ef þú ert spennufíkill ættir þú að skoða þetta:

Eða kannski er þetta meira við þitt hæfi:

Eftir hverju ertu að bíða? Explore life!

Vantar þig upplýsingar eða góð ráð?
Hafðu samband við KILROY!
Hafa samband