Maldíveyjar

Köfun á Maldíveyjum

Þú getur lært að kafa á Maldives með KILROY

Að kafa opnar fyrir þér nýjan heim! Þú trúir ekki hversu mikið lífið og mikil litadýrð leynist undir yfirborði sjávar fyrr en þú hefur séð það með eigin augum.

Langar þig að læra að kafa? Viltu kannski bæta við þig frekari köfunarréttindum? Eða bara fara í fundive? KILROY býður upp á frábæra köfun á Maldíveyjum.

Hér að neðan getur þú skoðað hvar hægt er að kafa, snorkla og læra að kafa á Maldíveyjum. Í öllum okkar köfunarferðum er öryggi fyrsta forgangsatriðið; öllum búnaði er vel við haldið og þú ert alltaf í fylgd leiðsögumanns.

Finndu spennandi köfun á Maldíveyjum hér að neðan eða hafðu samband við ferðasérfræðinga okkar ef þú ert ekki viss um hvaða köfunarferð hentar þér best.

 

Per síðu
Per síðu

Langar þig að kafa á Maldives?

Langar þig að læra að kafa? Það eru fáir staðir betri til þess en Maldíveyjar!

Snorklaðu eða kafaðu á Maldives!

Snorkl eða köfun á Maldíveyjum er frábær skemmtun

Hafa samband