Nepal

Gönguferðir í Nepal

Everest - Gönguferðir í Nepal

JARÐSKJÁLFTI Í NEPAL: Vegna jarðskjálftans í Nepal biðjum við alla sem ætla sér að ferðast til landsins að fylgjast vel með aðstæðum á heimasíðu breska utanríkisráðuneytisins eða með því að hafa samband við ferðaráðgjafa.

Frelsið sem fylgir gönguferðum er ómetanlegt! Þú kemst út fyrir hina hefðbundnu ferðamannaslóð og andar að þér frísku lofti í framandi umhverfi. Að ganga á nýjum slóðum gerir þér líka kleift að sjá náttúruna í nýju ljósi.

Í Nepal finnur þú nokkrar mögnuðustu gönguleiðir heims. Hápunkturinn er að sjálfsögðu hæsta fjall heims, Mount Everest. Að ganga á Everest krefst nokkurra ára undirbúnings, en þú getur gengið í Base Camp ef þú ert í fínu formi. Það er mikið um aðrar fallegar gönguleiðir í Nepal, t.d. hjá Annapurna og Langtang. Ef þú ert ekki viss um hvaða ganga hentar þér best skaltu hafa samband við ferðasérfræðingana okkar.

Skoðaðu úrval göngurferða í Nepal hér að neðan - en við vörum þig við; gönguferðir eru ávanabindandi!

Per síðu
Per síðu

Annapurna - Gönguferð í Nepal

Upplifðu ótrúlega náttúru Nepal í gönguferð!

Gönguferð í Himalaya - Nepal

Gönguferð í Himalajafjöllum í Nepal

Að ganga í Nepal er magnað!

Að fara í göngu í Nepal er ógleymanleg upplifun

Hafa samband