Koh Tao

Köfun á Koh Tao

Köfun á Koh Tao - KILROY

Langar þig að upplifa hversu magnað það er að kafa á Koh Tao? Langar þig að læra köfun? Eða ertu kannski nú þegar með Open-water skírteini og langar að bæta við þig réttindum? 

Láttu drauminn rætast á Koh Tao! Þar finnur þú litríkt sjávarlíf og frábært skyggni ásamt því að það er frekar ódýrt að kafa og læra köfun þar.

Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um köfunarferðir og skóla á Koh Tao. Í öllum okkar köfunarferðum er öryggi fyrsta forgangsatriðið; öllum búnaði er vel við haldið og þú ert alltaf í fylgd leiðsögumanns.

Finndu spennandi köfun á Koh Tao hér að neðan eða hafðu samband við ferðasérfræðinga okkaref þú ert ekki viss um hvaða köfunarferð hentar þér best.

Per síðu
Per síðu

Fannstu ekki það sem þú ert að leita að? 

Ef þú fannst ekki það sem þú varst að leita að viljum við endilega að þú hafir samband. Ferðasérfræðingar okkar eru alltaf tilbúin að aðstoða þig við að skipuleggja ógleymanleg ævintýri og spennandi upplifanir.

Ertu að leita að einhverju ákveðnu?

Ef þú ert spennufíkill ættir þú að skoða þetta:

Eða kannski er þetta meira við þitt hæfi:

Eftir hverju ertu að bíða? Explore life!

Vantar þig upplýsingar eða góð ráð?
Hafðu samband við KILROY!
Hafa samband