Ástralía

Surf í Ástralíu

Læra að surfa í Ástralíu

Surf er ekki bara íþrótt - það er menning og lífsstíll! Í Ástralíu er surf hálfgerð þjóðaríþrótt og surfmenningin allsráðandi. Skelltu þér í surfskóla og taktu þátt í fjörinu!

Ástralía er æðislegur staður til þess að læra að surfa fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Í surfskólum Ástralíu færð þú hágæða þjálfun, aðgang að öllum búnaði og gistir á frábærum stöðum með fleiri hressum bakpokaferðalöngum víðsvegar að úr heiminum. Frábær leið til þess að kynnast surfmenningunni og um leið eignast nýja vini.

Það er mikið um flottar surfstrandir í Ástralíu og getur þú getur valið á milli mismunandi surfstaða. Einnig er boðið upp á sérstakar surf ferðir þar sem ferðast er frá A til B en gist og surfað á ólíkum stöðum á leiðinni. Hafðu samband við ferðaráðgjafa og fáðu nánari upplýsingar um surfskóla í Ástralíu.

Per síðu
Fyrsta  1 2 3 4  Seinasta 
Per síðu
Fyrsta  1 2 3 4  Seinasta 

Að surfa í Ástralíu er snilld!

Að læra að surfa í Ástralíu er snilld!

Surfskóli í Ástralíu er bæði fyrir byrjendur og lengra komna

Surf er nánast þjóðaríþróttin í Ástralíu!

Þú getur ekki heimsótt Ástralíu án þess að prófa surf!

Að surfa í Ástralíu er frábær skemmtun!

Langar þig að surfa í Ástralíu?
Hafðu samband við KILROY!
Hafa samband