Fiji

Fitness á Fiji

The gym

Dreymir þig um að upplifa eitthvað magnað? Fara í ferð sem er stútfull af útivist, hreyfingu og fjölbreyttum upplifunum? 

Fiji er ekki bara slökun á ströndinni með ferska kókoshnetu í einni hendi og sólarvörnina í hinni. Segðu Bula og skráðu þig á sjö daga fitness námskeið þar sem þú færð tækifæri til upplifa menninguna á Fiji á sama tímga og þú tekur þátt í fjölbreyttum æfingum.

Fitness æfingabúðir á Fiji er frábær viðbót við heimsreisuna og á sama tíma tilvalin afþreying ef þú hefur takmarkaðan tíma og vilt upplifa eitthvað nýtt á einstökum áfangastað.

Per síðu
Per síðu

Mud bath á Fiji - KILROYÞú átt eftir að prófa að baða þig upp úr drullu í „the mud pool”.

Fitness á Fiji - slökun í sólinni á Cloud 9!Að auki átt þú eftir að kynnast frábærri menningu, fá tækifæri til að slaka á í sólinni og kanna magnaða náttúru.

Langar þig að fara í fitness æfingabúðir?
Hafðu samband
Hafa samband