Nýja Sjáland

Rútupassar í Nýja-Sjálandi

Rútupassi í Nýja Sjálandi

Rútupassi veitir þér frelsið og sveigjanleikann til þess að skoða Nýja-Sjáland nákvæmlega eins og þú vilt. Með rútupassa getur þú búið til þína eigin ferðaleið og stoppað eins lengi á hverjum stað og þú vilt. Þú hefur nægan tíma, flestir passarnir gilda í 12 mánuði, og þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því að missa af einhverju spennandi á leiðinni.

Þú velur hvar þú byrjar ferðina, hvar þú endar og hversu oft þú stoppar á leiðinni. Ef þú ert ekki viss um hvernig rútupassi virkar eða hvaða rútupassi hentar þér best skaltu hafa samband við ferðasérfræðinga KILROY - þau geta aðstoðað þig við að skipuleggja og bóka ferð til Nýja-Sjálands.

Per síðu
Fyrsta  1 2 3 4  ...  Seinasta 
Per síðu
Fyrsta  1 2 3 4  ...  Seinasta 

Fannstu ekki það sem þú ert að leita að? 

Ef þú fannst ekki það sem þú varst að leita að viljum við endilega að þú hafir samband. Ferðasérfræðingar okkar eru alltaf tilbúin að aðstoða þig við að skipuleggja ógleymanleg ævintýri og spennandi upplifanir.

Ertu að leita að einhverju ákveðnu?

Ef þú ert spennufíkill ættir þú að skoða þetta:

Eða kannski er þetta meira við þitt hæfi:

Eftir hverju ertu að bíða? Explore life!

Vantar þig upplýsingar eða góð ráð?
Hafðu samband við KILROY!
Hafa samband