Bandaríkin

Ferðir í Bandaríkjunum og Kanada með Trek America

Trek America er einn af elstu ferðaþjónustu fyrirtækjum Bandaríkjanna með yfir 40 ára reynslu af skipulögðum ævintýraferðum og leiðsögumenn sem vita allt um svæðið sem þeir ferðast um. Allar ferðirnar þeirra eru hannaðar fyrir ungt fólk á aldrinum 18 - 38 ára og átt þú því eftir að ferðast með svipað þenkjandi einstaklingum alls staðar að úr heiminum. 

Trek America hefur fengið viðurkenningu sem einn af bestu ferðaþjónustu fyrirtækjum Bandaríkjanna og við skiljum vel ástæðuna. Þau eru sveigjanleg og hlusta vel á viðskiptavini sína. Þar með getur ferðaskipulagið breysta á miðri leið en aðeins ef allir í hópnum eru sammála.

nam - CAMPAIGN 2017

15% afsláttur ef bókað er fyrir 31. janúar 2017. Ferðatímabilið er til 30. september 2017. Það er ekki hægt að nota afsláttinn fyrir bókanir sem gerðar eru í gegnum heimasíðu okkar. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar sem aðstoða þig ásamt því að veita þér snilldar ferðaráð. Athugaðu að flug er ekki innifalið í verði

 


Per síðu
Fyrsta  1 2 3 4  ...  Seinasta 
Per síðu
Fyrsta  1 2 3 4  ...  Seinasta 

 

Wyoming Yellowstone Grand Prismatic Hot Spring Western Ranch Trek America

Arizona Utah Monument Valley Trek America

California San Francisco Bridge Trek America

 

 

Hafa samband