Argentína

Sjálfboðastarf í Argentínu

Sjálfboðastarf með börnum í Argentínu

Leggðu þitt af mörkum með því að fara í sjálfboðastarf í Argentínu.

KILROY býður upp á fjölbreytt sjálfboðastörf í Argentínu tengd samfélagsþjónustu sem koma þér í snertingu við ótrúlegar upplifanir og frábæra reynslu. Þú víkkar sjóndeildarhringinn, kynnist heimamönnum, upplifir framandi menningu og lætur gott af þér leiða.

Kynntu þér sjálfboðaverkefni KILROY í Argentínu hér að neðan eða lestu almennt um sjálfboðastörf hér.

Athugaðu að fyrir mörg sjálfboðaverkefnin í Argentínu þurfa sjálfboðaliðar að geta talað spænsku. Þú getur byrjað dvölina á því að taka spænskunámskeið og farið svo í sjálfboðastarf.

Per síðu
Per síðu

Sjálfboðavinna í súpueldhúsi í Argentínu

Þú getur unnið sjálfboðavinnu í súpueldhúsi í Buenos Aires

Hafa samband