Ferðamáti

Fyrir marga er hin fullkomna leið til að ferðast á milli staða og upplifa nýja áfangastaði að ferðast í eigin bíl eða húsbíl. Aðrir kjósa frekar að ferðast með lest eða rútu og geta þannig notað tímann sem fer í að koma sér á milli staða til þess að sofa eða taka myndir út um gluggan. Hvort sem þú ert að leita af bílaleigubíl í Bandaríkjunum, húsbíl í Ástralíu, rútupassa í Suður-Ameríku eða miða í hina goðsagnakenndu Síberíulest - þá finnur þú það hjá KILROY. 


Hafa samband