Bílaleiga

Bílaleiga
Leigðu bíl fyrir ævintýrið þitt

Road trip getur verið hið fullkomna ferðalag með þínum bestu vinum eða maka. Að keyra milli staða á þínum eigin hraða og með frelsið til að stoppa þar sem þú vilt, eins lengi og þú vilt. Þetta er frábær leið til þess að sjá og upplifa nýja áfangastaði. Við hjá KILROY bjóðum upp á bílaleigu víðsvegar um heiminn.

Ertu yngri en 25 ára? Við hjá KILROY sérhæfum okkur í ferðalögum fyrir unga bakpokaferðalanga og námsmenn. Við bjóðum upp á mjög samkeppnishæf verð fyrir unga bílstjóra, sérstaklega í Bandaríkjunum og Kanada. Verð á bílaleigubílum miðast við hverja viku. 

Hafa samband