Condo húsbíll - Ástralía

Jucy Condo húsbíll í Ástralíu
Frá ISK Hafðu samband við ferðaráðgjafa

Hápunktar

 • Nissan Caravan
 • Custom built 2013-14
 • Sæti fyrir 4
 • Rúm fyrir 4
 • A/C í fremri sætum

Inniheldur

 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • 24-klukkustunda vegaaðstoð
 • Öll eldhúsáhöld/hnífapör
 • Sængurföt, sæng, koddi
 • Handklæði og tuskur
Condo húsbíllinn er sérbyggður fyrir Jucy og hann hefur allt sem þú gætir þurft á að halda á ferðalaginu; 19" flatskjá, DVD spilara, gaseldavél, ísskáp og eldhúsvask. Allt þetta, og það er samt gistipláss fyrir 4. Þessi bíll er algjör snilld!
Lönd: Ástralía

Ertu að hugsa um road trip Down Under með vinum eða fjölskyldu? Þú þarft ekki að leita lengra eftir gistingu eða samgöngum! Condo húsbíllinn er allt sem þú þarft fyrir ævintýrið. Þetta er fyrirferðarlítill húsbíll sem auðvelt er að keyra, og hann býr yfir öllum sömu þægindum og stóru húsbílarnir.

Að keyra Condo húsbílinn

Condo húsbílinn er þægilegur í keyrslu og hann er sjálfskiptur, svo þú þarft bara að einbeita þér að því að keyra vinstramegin á veginum. Það ætti ekki að taka nema nokkrar klukkustundir að venjast því. Það geta tveir setið frammi í bílnum og 2 aftur í "stofu".

Að borða og sofa í Condo húsbílnum

Stofan er staðsett aftan við fremri sæti bílsins. Hér er breiður bekkur, borð og tvö þægileg sæti. Í Condo húsbílnum er DVD spilari innbyggður í lofið. Geymslupláss er undir bekknum. Þegar það er kominn tími á svefn er borðið einfaldlega fært og sætin færð til: Þá ertu komin með tvö tvíbreið rúm! Gluggatjöld eru í öllum gluggum.

Condo Campervan - svefnstilling - hér geta 4 sofið

Að elda, kæla og vaska upp í Condo

Eldhúsið er í skottinu á Condo. Þetta er rúmmikið miðað við þessa tegund húsbíls og hér finnur þú allt sem þú þarft fyrir frábært Ástralíu-ævintýri. Í Condo eldhúsinu er: veskur með tappa og niðurfalli, 55 L vatnstankur, 2 brennara gaseldavél, ísskápur (80 L) og geymslupláss fyrir potta, pönnur o.s.frv.

Condo Campervan - rúmgott eldhús

Stærðir

 • Hæð úti/inni: 3.0m / 1.92m
 • Lengd/breidd: 4.7m x 1.68m
 • Neðra rúmið: 1.88m x 1.35m
 • Efra rúmið: 1.98m x 1.35m

>> Náðu íCondo campervan spec sheet

Leigustaðir

Hægt er að leigja Condo húsbílinn í Ástralíu. Þú getur sótt bílinn og skilað honum í: 

 • Melbourne
 • Sydney
 • Brisbane
 • Cairns

Hvað kostar að leigja Condo campervan?

Verðið fer eftir árstíð og eftirspurn. Þú færð lægsta verðið ef þú leigir bílinn með góðum fyrirvara þegar framboðið er mikið. Þar að auki er ódýrara að leigja bílinn á "low season". Ef þú leigir bílinn með stuttum fyrirvara muntu greiða meira. Þetta er svipað og með flugmiða! Ef þú vilt fá nákvæmt verð á húsbílaleigu skaltu hafa samband við ferðaráðgjafa KILROY.

KILROY samningur

 • Lágmarksaldur er 18 ár (venjulega er hann 21 ár og viðkomandi þarf að hafa verið með ökuskírteini í a.m.k. 1 ár).
 • Frítt app sem sýnir tjaldsvæði, spennandi staði og fleiri Jucy tilboð.

Myndir af Condo húsbílnum

 

Hafa samband