Double Up húsbíllinn - Ástralía

Leigja húsbíl í Ástralíu
Frá ISK Hafðu samband á viku

Hápunktar

 • 2 x tvöföld rúm
 • Sturta
 • Klósett
 • Eldavél með 4 hellum
 • Ísskápur/frystir

Inniheldur

 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • 24-klukkutíma vega aðstoð
 • Borð og borðbúnaður
 • Pottar og pönnur
 • Koddaver og lak
Double Up er rúmgóður og skemmtilegur húsbíll sem hentar vel fyrir fjóra einstaklinga sem langar að fara í epískt road trip um Ástralíu.
Lönd: Ástralía

Double Up húsbíllinn

Double Up húsbíllinn er hár til lofts (um tveir metrar) sem þýðir að flestir ættu að geta staðið uppréttir. Bíllin hefur tvö tvíbreið rúm, eitt fyrir ofan bílstjórasvæðið og hitt í hinum endanum sem hægt er að breyta í borð á daginn. Í bílnum er fullbúin eldunaraðstaða, sturta, klósett, örbylgjuofn, ísskápur og allur borðbúnaður sem þú þarft. Að auki er nóg af plássi fyrir töskur og annan farangur.

Stærðir

 • Hæð að innan/utan: 3.40 m / 2.00 m
 • Lengd/breidd: 6.50 m x 2.20 m
 • Stærð rúms fyrir ofan bílstjórasvæðið: 2.15 m x 1.55 m
 • Stærð rúms í enda: 2.15 m x 1.55 m

Dagur og nótt - Mighty Double Up húsbílinn

mighty-doubleup-layout.jpg

Hvar er hægt að leigja Double Up húsbíl? 

Hægt er að leigja Double Up húsbílinn á nokkrum stöðum í Ástralíu en þar á meðal er:

 • Sydney
 • Melbourne
 • Brisbane
 • Ballina/Byron Bay
 • Cairns
 • Alice Springs
 • Darwin
 • Adelaide
 • Perth

Hvað kostar að leigja Double Up húsbíl?

Verðið er mismundi eftir tíma og lengd leigu. Þú færð besta verðið ef þú pantar bílinn með góðum fyrirvara (sérstaklega á háannatímum). Að sama skapi er bílinn oftast dýrari þegar bókað er með mjög stuttum fyrirvara eða á háannatímum. Til þess að fá nákvæmt verð mælum við að hafa ferðadagsetningar á hreinu og hafa samband við ferðaráðgjafa okkar.

Kostir þess að bóka hjá KILROY

 • Allar tryggingar eru innifaldar í verði
 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • Enginn falinn kostnaður þegar bíll er sóttur
 • Ekkert gjald tekið fyrir auka bílstjóra

Hafa samband