Jackpot húsbíll - Ástralía

Leigðu Mighty Jackpot húsbíl í Ástralíu
Frá ISK Hafðu samband til að fá verðdæmi

Hápunktar

 • Tvöfalt rúm
 • Einfalt rúm (í lofti, tekur mest 90 kg)
 • Loftkæling
 • Eldavél
 • Ísskápur/frystir

Inniheldur

 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • 24-klukkutíma vegaðstoð
 • Borð og borðbúnaður
 • Pottar og pönnur
 • Koddaver og lak
The Mighty Jackpot húsbíllinn er fullkominn faramáti fyrir tvo og einn vinsælasti húsbíllinn í Ástralíu. Bíllinn er stærri en Lowball húsbílinn og býður upp á meiri þægindi.
Lönd: Ástralía

The Mighty Jackpot húsbíllinn er gríðarlega vinsæll valkostur, enda er hann þægilegur og á góðu verði. 

The Mighty Jackpot húsbíllinn 

The Mighti Jackpot húsbíllinn er fullkominn fyrir tvo sem eru að ferðast saman. Það eru sæti fyrir þrjá en athugaðu að sætið í miðjunni er hætta og hentar því mun frekar fyrir börn. Í bílnum er tvíbreitt rúm sem hægt er að leggja saman og setja upp borð á daginn. Að auki er í bílnum fullbúin eldunaraðstaða og ísskápur. Það getur verið mikill kostur að komast alltaf í eitthvað kalt að drekka þegar ferðast er um í hitanum í Ástralíu. 

Lofthæðin er um 1.8 m og ættu því flestir að geta staðið uppréttir inn í bílnum.

Stærðir

 • Hæð utan/innan: 2.50 m / 1.80 m
 • Lengd: 5.00 m
 • Breidd: 1.69 m
 • Tvöfalt rúm: 2.00 m x 1.20 m
 • Rúm í lofti bílsins: 2.00 m x 0.75 m (hámarksþyngd 90 kg - oftast notað til þess að geyma farangur og föt)

Dagur og nótt - Mighty Jackpot húsbíllinn

Leigðu Mighty Jackpot húsbíl í Ástralíu og upplifðu epískt road trip

Hvar er hægt að leigja bílinn? 

The Mighty Jackpot húsbíllinn er hægt að sækja á eftirfarandi stöðum í Ástralíu:

 • Sydney
 • Melbourne,
 • Brisbane
 • Ballina/Byron Bay
 • Cairns
 • Alice Springs,
 • Darwin
 • Adelaide
 • Perth.

Hvað kostar að leigja Mightly Jackpot húsbíl?

Verðið fer eftir árstíð og eftirspurn. Almennt er að þú færð lægsta verðið ef þú leigir bílinn með góðum fyrirvara, þegar framboðið er mikið. Þar að auki er ódýrara að leigja bílinn á lágannatíma. Þetta er svipað og með flugmiða! Ef þú vilt fá nákvæmt verð á húsbílaleigu skaltu hafa samband við ferðaráðgjafa KILROY.

Kostir þess að bóka hjá KILROY

 • Allar tryggingar eru innifaldar í verði
 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • Engin falinn kostnaður þegar bíll er sóttur
 • Ekkert gjald tekið fyrir auka bílstjóra

Hafa samband