Húsbílaleiga í Bandaríkjunum og Kanada

Að keyra um á húsbíl í Bandaríkjunum og Kanada og upplifa frelsið sem því fylgir er einstök upplifun. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að finna réttu rútuna og gistingu og það mikilvægasta - þú stjórnar tónlistinni!

Hjá okkur getur þú leigt nokkrar tegundir og gerðir af húsbílum í Bandaríkjunum og Kanada. Sumir henta vel fyrir bakpokaferðalanga og unga ferðmenn á meðan aðrir eru hentugri fyrir fjölskyldur og stærri hópa.

Skoðaðu úrval bílanna hér að neðan eða hafðu samband við ferðaráðgjafa ef þú ert ekki viss um hvaða húsbílategund hentar þér best.

Athugaðu að verðin miðast við viku.

Hafa samband