Condo húsbíll - Nýja Sjáland

Jucy Condo húsbíll í Nýja Sjáland
Frá ISK Hafðu samband við ferðaráðgjafa

Hápunktar

 • Nissan Caravan
 • Sæti fyrir 4
 • Rúm fyrir 4
 • A/C í fremri sætum
 • 12V lýsing inni í bílnum

Inniheldur

 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • 24-klukkustunda vegaaðstoð
 • Öll eldhúsáhöld/hnífapör
 • Sængurver, sæng, koddi
 • Handklæði og tuskur
Condo húsbíllinn er sérbyggður fyrir Jucy og í honum eru öll þau þægindi sem þú gætir þurft á að halda á road tripi um Nýja Sjáland: 19" flatskjár, DVD spilari, gaseldavél, ísskápur og eldhúsvaskur. Allt þetta og það er líka nóg svefnpláss fyrir 4. Þessi húsbíll er algjör snilld!
Lönd: Nýja Sjáland

Ertu á leið í roadtrip um Nýja Sjáland með vinum eða fjölskyldu? Þá þarftu ekki að leita lengra. Condo húsbíllinn er allt sem þú þarft fyrir magnað ævintýri. Það er einfalt að keyra Condo og hann býr yfir öllu sömu þægindum og stórir húsbílar.

Að keyra Condo húsbílinn

Það er auðvelt að keyra Condo húsbílinn og hann er sjálfskiptur, sem þýðir að þú getur einbeitt þér að því að keyra vinstra megin á veginum. Það tekur ekki nema nokkrar klst að venjast því. Það geta 2 setið frami í bílnum og tveir aftur í "stofu".

Að borða og sofa í Condo húsbílnum

Aftan við fremri sætin er stofan. Þar er stór bekkur, borð og tvö þægileg sæti. Í Condo bílnum er DVD spilari innbyggður í loftið. Geymslupláss er undir bekknum. Auðvelt er að breyta stofunni í svefnherbergi; þú færir borðið og sætin og ert komin(n) með tvö tvíbreið rúm. Gluggatjöld eru í öllum gluggum.

Condo Campervan - Hér geta 4 sofið

Að elda, kæla og vaska upp

Eldhúsið er í skottinu á Condo húsbílnum. Þetta er rúmgott eldhús miðað við þessa tegund húsbíls og hér finnur þú allar nauðsynjar fyrir gott road trip um Nýja Sjáland. Í eldhúsinu er: Vaskur með tappa og niðurfalli, 55 L vatnstankur, 2 brennara gaseldavél, ísskápur (80 L) og geymslupláss fyrir potta, pönnur o.s.frv.

Condo Campervan - eldhúsið er í skottinu

Stærðir:

 • Hæð úti/inni: 3.0m / 1.92m
 • Lend/breidd: 4.7m x 1.68m
 • Efra rúmið: 1.88m x 1.35m
 • Neðra rúmið: 1.98m x 1.35m

>> Náðu í Condo campervan spec sheet

Rental Locations

Hægt er að leigja Condo húsbílinn í Nýja Sjálandi. Þú getur náð í bílinn og skilað honum í:

 • Auckland City
 • Auckland Airport
 • Christchurch
 • Queenstown Airport
 • Wellington

Hvað kostar að leigja Condo húsbíl?

Verðið fer eftir árstíð og eftirspurn. Þú færð lægsta verðið ef þú leigir bílinn með góðum fyrirvara þegar framboðið er mikið. Þar að auki er ódýrara að leigja bílinn á "low season". Ef þú leigir bílinn með stuttum fyrirvara muntu greiða meira. Þetta er svipað og með flugmiða! Ef þú vilt fá nákvæmt verð á húsbílaleigu skaltu hafa samband við ferðaráðgjafa KILROY.

KILROY samningur

 • Lágmarksaldur er 18 ár (venjulega er hann 21 ár og viðkomandi þarf að hafa verið með ökuskírteini í a.m.k. 1 ár).
 • Frítt app sem sýnir tjaldsvæði, spennandi staði og fleiri Jucy tilboð.

KILROY extras

 • Lágmarksaldur er 18 ár (venjulega er hann 21 ár og viðkomandi þarf að hafa verið með ökuskírteini í a.m.k. eitt ár).
 • Frítt að ná í bílinn á einum stað en skila honum á öðrum stað (one-way rental) innan annað hvort Norðurey eða Suðurey.
 • Frítt app sem sýnir tjaldsvæði, spennandi staði og fleiri Jucy tilboð.
 • 50% afsláttur af Jucy siglingu (Milford Sound boat cruise)

Myndir af Condo húsbílnum

  

Tjaldsvæði í New Zealand

Jucy Condo er með vottun fyrir "Freedom Camping sites" í Nýja Sjálandi þar sem þessi týpa húsbíls er með klósettaðstöðu og gráan vatnstank. Fáðu frekari upplýsingar um hvar þú mátt leggja húsbíl í Nýja Sjálandi, og hvað er leyfilegt eða ekki leyfilegt á tjaldsvæðum í Nýja Sjálandi hér: www.camping.org.nz.

Hafa samband