Double Up húsbíll - Nýja-Sjáland

Leigja húsbíl í Nýja-Sjáland
Frá ISK Hafðu samband á viku

Hápunktar

 • 2 x tvöföld rúm
 • Sturta
 • Klósett
 • Eldavél með 4 hellum
 • Ísskápur/frystir

Inniheldur

 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • 24-klukkutíma vega aðstoð
 • Borð og borðbúnaður
 • Pottar og pönnur
 • Koddaver og lak
Double Up er nokkuð rúmgóður og skemmtilegur húsbíll. Hann hentar vel fyrir 4 manneskjur. Það er sturta og klósett um borð. Hann er fullkominn fyrir tvö pör eða vinahóp sem vilja ferðast á sínum eigin hraða í gegnum Nýja-Sjáland.
Lönd: Nýja-Sjáland

Keyrsla og svefn

Þessi frábæri húsbíll er með fjögur bílbelti og hentar vel fyrir tvö pör eða vinahóp. Það eru 2 tvöföld rúm, eitt fyrir ofan bílstjórasvæðið og hitt í endanum. Rúmið sem er í endanum er hægt að breyta og setja þar upp borð. Undir því er svo nóg af plássi fyrir töskur og annarskonar farangur. Double up húsbíllinn er hár til lofts (2 metrar) sem þýðir að þeir sem eru stærstir ættu að geta staðið þar inni. 

Eldavél, Kælir og vaskur

Eldunaraðstaðan, sturtan, og klósettið er í miðjunni á húsbílnum. Eldavélin er með fjórar helldur og einnig er þar að finna örbylgjuofn, sem getur verið mjög hentugt ef þú þarf að hita upp mat í snatri. Kælirinn heldur svo mat og drykkjum köldum á meðan keyrt er. Baðherbergið er með klósett og sturtu, sem þýðir að þú getur frískað aðeins uppá þig, jafnvel þó þú sért staddur á bílastæði eða í óbyggðunum. 

Stærðir

Hæð að innan/utan: 3.40 m / 2.00 m
Lengd/breydd: 6.50 m x 2.20 m
Stærð rúms fyrir ofan bílstjórasvæðið: 2.15 m x 1.55 m
Stærð rúms í enda: 2.15 m x 1.55 m

Hvar er hægt að leigja hann? 

Nomad húsbíllinn er fáanlegur á eftirfarandi stöðum í Nýja-Sjálandi: Auckland, Christchurch og Queenstown

Hvað kostar að leigja húsbíl?

Verðið er mismundi eftir tíma og lengd leigu. Þú færð besta verðið ef þú pantar bílinn með góðum fyrirvara (sérstaklega á háannatímum). Að sama skapi er bílinn oftast dýrari þegar bókað er með mjög stuttum fyrirvara eða á háannatímum. Til þess að fá nákvæmt verð mælum við að hafa ferðadagsetningar á hreinu og hafa samband við ferðaráðgjafa okkar.

Kostir þess að bóka með KILROY

Þegar þú leigir Mighty Lowball húsbílinn í gegnum KILROY færð þú: 

 • Allar tryggingar eru innifaldar í verði
 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • Engin falin kostnaður þegar bíll er sóttur
 • Ekkert gjald tekið fyrir auka bílstrjóra
 • Frítt á rúmið og eldhúsáhöld

Dagur og nótt - Mighty Double Up húsbílinn

mighty-doubleup-layout.jpg

Ert þú að leita að hinum fullkomna húsbíl?
Hafðu samband

Hafa samband