Six Pack húsbíll - Nýja-Sjáland

Leigðu Six Pack húsbíl í Nýja-Sjálandi
Frá ISK 85.900,- á viku

Hápunktar

 • 3 x tvöföld rúm
 • Sturta
 • Klósett
 • Eldavél með fjórum hellum
 • Kælir

Inniheldur

 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • 24-klukkutíma vegaðstoð
 • Borð og borðbúnaður
 • Pottar og pönnur
 • Lök og svefnbúnaður
Six Pack húbíllinn (motorhome) er stærri en Quattro húsbíllinn og getur tekið allt að 6 manneskjur sem er að ferðast saman um Nýja-Sjáland.
Lönd: Nýja-Sjáland

Keyrsla og svefn

Six pack húsbíllinn er risastór og hefur sætisbelti fyrir 6 manneskjur. Þessi húsbíll hefur 3 tvöföld rúm. Eitt er fyrir ofan bílstjórasætið og tvö í endanum. Þessi tvö í endanum er hægt að færa og því er hægt að breyta svæðinu mjög auðveldlega í boðrstofu. Undir því svæði finnur þú svo stað til þess að geyma töskur og annarskonar farangur. Six pack húsbílinn er mjög hár til lofts (allt að 2 metrar). Þú getur auðvitað leigt Six pack húsbílinn þó þið séuð bara fjögur að feraðst saman. Þetta ætti jafnvel að gefa þér enn meiri pláss og þá væri óþarfi að breyta dag/nætur hlutunum, sem ætti að spara tíma dag hvern. 

Eldavél, kælir og vaskur

The kitchen, shower and toliet is located in the center of the Six Pack campervan. The kitchen stove has four burners and there is also a microwave, quite convenient when you just need to warm your food. The fridge holds your groceries cold while on the road. The bathroom has a toilet and even a shower, which means you can freshen up, even though you are located in a city parking lot or at an empty strech of beach.

Stærðir

Hæð að utan/inni: 3.20 m / 2.00 m
Lengd/breydd: 6.60 m x 2.25 m
Rúm fyrir ofan bílstjórasæti: 2.10 m x 1.25 m
Rúm í miðju: 2.10 m x 1.20 m
Rúm í enda: 1.80 m x 1.05 m

Hvar er hægt að leigja hann? 

Six pack húsbílinn er hægt að fá á eftirfarandi leigustöðum í Nýja-Sjálandi: Auckland, Wellington, Christchurch og Queenstown.

KILROY extras

Ef þú leigir Six pack húsbílin í gegnum KILROY færðu þessa hluti aukalega: 

 • Allar tryggingar eru innifaldar
 • Ótakmarkaður kílómetrafjöldi
 • Engin falin kostnaður
 • Ekkert gjald tekið fyrir viðbótarbílstjóra
 • Frítt á rúmið og pottar og pönnur

Hér fyrir neðan geturu séð hann Bobby, en hann er sérfærðingur í húsbílum. Hér útskýrir hann hvernig Six pack lýtur út og hvað hann hefur upp á að bjóða. Í þessu myndbandi er hann kallaður "Britz Frontier". Það er nákvæmlega sama faratækið - eini munurinn er sá að Six pack tegundin er með fleiri keyrða kílómetra á mælinum og eldri gerð. Ef þú hefur áhuga á að skoða "Britz Frontier" þá mælum við með að spyrja ferðaráðgjafa okkur. 

Hafa samband