Lestarferðir um víða veröld

Lestarferðir um allan heim - KILROY
Við hjá KILROY bjóðum upp á lestarferðir víðsvegar um heiminn. Þar má nefna síberíulestina, lestarferð til Machu picchu, um Indland, Kasakstan, Mongolíu, Kína og Tíbet.

Lestarferðir geta verið einn besti ferðamáti sem fyrirfinnst. Það er ekki alltaf auðvelt að ferðast með lest og ef þú ert að leita af lúxus þá er þessi ferðamáti mögulega ekki þinn tebolli. Ef þú ert hins vegar að leita af ævintýrum og góðum leiðum til að upplifa landið sem þú ert að ferðast um, þá er lest málið. 

Hér getur þú séð allar þær lestaferðir sem við hjá KILROY bjóðum upp á. 

Ef þig vantar einhverja aðstoða hafðu þá endilega samband við ferðaráðgjafa KILROY. Við munum með glöðu geði aðstoða þig eftir bestu getu. 

 

Hafa samband