Road trip um Ástralíu

Skelltu þér i road trip um austurströnd Ástralíu - passaðu þig samt á kengúrunum!
Frá ISK 83.000 Leiga á húsbíl (Hubby) í 9 daga

Inniheldur

  • Leiga á Campervan (chubby)
  • Ótakmarkaður mílufjöldi
  • Frír fyrsti bílstjórinn
  • Frír annar bílstjóri ef þú átt ISIC kort
  • Frí 24/7 vegaaðstoð
Þjóðvegur A1 frá Sydney til Cairns er lengsti vegur meðfram sjávarsíðu í heiminum. Ef þú hefur gaman að því að synda í sjónum, surfa, sóla þig og stunda aðrar vatnaíþróttir en vilt ferðast á þínum eigin hraða ættir þú að leigja þér húsbíl og taka þér einn til tvo mánuði í að skoða og upplifa austurströnd Ástralíu.
Lengd: 4-8 vikur

Við mælum með að þú farir í þessa ferð annað hvort í september til nóvember eða frá febrúar til apríl eða maí. Ástæðan er sú að frá desember til mars rignir mikið í Cairns. 

Hugmynd að ferðalagi um Ástralíu:

 

Leigja húsbíl í Ástralíu

Leigja húsbíl í Ástralíu
Ein besta leiðin til þess að ferðast um Ástralíu er að fara í road trip. Það er varla hægt að upplifa meira frelsi á ferðalagi! Hjá okkur finnur þú allar stærðir og gerðir húsbíla. Kynntu þér úrvalið og verðið hér.
Hafa samband Nánari upplýsingar

Hafa samband